Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 134
128
krókóttir og kvíslast stundum á margan hátt. Firðir
]iessir skerast oj)tast inn i sœbrattar og fjöllóttar strend-
ur, ])vert á strandlínuna, án ]>es.s að taka verulega tillit
til bergtegimda og jarðmyndana, þeir eru vanalega marg-
ir saman í hópuin, þannig t. d. á vesturströud Græn-
lands, á vesturströnd Noregs og fyrir vestan og austan
á Islandi. Menn telja ]»að einnig einkenni hinna eigin-
legu fjarða, að þeir eru optast dýpri um miðju eða inn-
ar heldur en í mynni; stundum er þröskuldur eða land-
hryggur neðansævar í fjarðarmynninu sjálfu, stundum
nokkru utar á mararbotni; sttindum eru margir hryggir
í íirðinum, svo fjarðarbotninn skíptist í vatnsfylltar skál-
ar eða trog. Firðirnir standa í nánu sambandi við dal-
ina, sem uy»p frá þeim ganga og eru að öllu
eðli og útliti líkastir sæfylltum dölum. Einkenni-
legt er ])að, að útbreiðsla fjarða ]>essara á jörð-
unni er eiuskorðuð af sérstökum takmörkum. Það
mætti í fyrstu ætla, að slíkar myndanir væri eins al-
gengar um jörð alla. þar sem brattar strendur ganga
að sjó fram, en svo er eigi. Þegar nákvæmlega er at-
hugað á landabréfum og sjóbréfum sézt, að fjarðastrend-
ur af þe|su tagi ná á norðurhveli jarðar ekki lengra
suður en að 49° n. br., og á suðurhveli eigi lengra
norður en að 41" s. br. Á vesturströndum fastalanda
nálgast firðir meir miðjarðarlínu en á austurströndum
og jarðfræðisrannsóknir sýna, að þar hafa allstaðar ver-
ið jöklar á ísöldinni sem firðir eru nú af þessari teg-
und; firðirnir eru nátengdir fornum jöklamenjum.
Fjarðastréndur. með þessu lagi ná eigi yfir meira en
12°/0 af strandlengju allra landa á jörðunni.
Fím myndun fjarða hefir verið ýms ágreiningur
milli vísindamanna og énn eru menn ekki fullkomlega
á eitt sáttir um ])að, hvernig þeir séu til orðnir. Allir
koma sér þó saman urn, að eigi hafi sær getað myndað