Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 128
122
sem „óbrotgjarn“ minnisvarði um í Ferslevsku
blöðunum. Þar reynir ha'nn að sýna, að <">11 barátta Is-
lendinga til ]>ess að fá heimastjórn, sé einungis „klíku“-
mál og valdsýki nokkurra návenzlaðra islenzkra em-
bœttismanna o. s. frv. Hann segir, að óhugsandi sé,
„að hin nýja stjórn. sem náð baíi vftldum samkvœint
])ingrœði, muni byrja stjórn sína á Islandi með ]>ví, að
kasta sér í armana á hinum apturhaldssama embœttis-
mannaflokki og taka upp minnihluta frumvarpið, sem
al])ingið hafði fellt, á móti meiri blutanum“ (o:ráðgjafa
búsettan á íslandi). Segir hann, að ]>á muni allt fara
á versta veg. og annaðhvort landshftfðingi verða ráð-
gjafi eða baráttan balda botnlaus áfram. eða þá í þriðja
lagi, stjórnin bíða ósigur við nœstu kosningar og frum-
varp hennar verða fellt, en valtýskan samþykkt; ]>að
væri einmitt langlíklegast að svona mundi fara, sagði
V. G.
Þessi málaflutningur Valtýs einkennir svo alveg
alla aðferð hans, að hér varð að taka orð bans upp,
]>ví ]>etta á að vcra þjóðkunnugt á íslandi, svo framar-
lega sem íslendingar skéyta nokkuð um réttindi sín.
I haust varð V. G. ])að fyllilega kunnugt, eins og
fleiri líindum bér í Hftfn, að vinstrimannaráðaneytið
vildi eigi veita íslandi landstjöra með ráðgjftfum, en
eptir ]>að að hann vissi að slikt var alveg ófáanleg't, tók
hann að halda ]>ess konár stjórnarfvrirkomulagi fram,
til ]>ess að breiða yfir ófrelsisbaráttu sína, bæði beima
og bér, ]>ví nú fóru Danir að ihuga liið svoriefnda
„Guðmundssonar frumvarp“ og gátu eigi fundið frjáls-
lyndi í því, og urðu alveg hissa, að binn svonefndi
framfaraílokkur(!!) íslands skyldi samþykkjá slíkt, En
svo sótti V. G. fast róðurinn á móti heimastjórn, að
nafnkenndust.u vinstririiannaforingjum ])ótli banu eigi
gæla sóma síns, Hann vildi heldur eigi láta sig lyr en