Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 90
84
til ])ess, að hann skyldi enda enga hvöt hafa til ]>ess
að taka ])ar fram fyrir hendurnar á Reykjavíkurráðherran-
um. Iiann hefði enda ekki gctað tekið ráðin af Reykja-
víkurráðherranum i jiessum málum. Hann hefði í mesta
lagi getað neitað að flytja ]>au fyrir konungi. Það hefði
auðvitað getað komið sjer ónotalega í svipinn, en Reykja-
vikurráðherránn hefði ])á getað farið sjálfur. Og ]>að
hefði ekki þurft að óttast þetta í framkvæmdinni. Kaup-
mannahafnarráðherrann hefði mátt búast við kæru fyrir
]iað. Það hefði ekki fremur þurft að óttast Kaup-
mannarhafnarráðherraun að ]>essu leyti, en hvern ann-
an umboðsmann, og engum dettur pó í hug, að afnema
alla umboðsmennsku af ]>ví einu, að.einhver utnboðs-
maður kutiui að fara illa með vald sitt.
Hægrimannastjórnin hefur alltaf haldið ]>ví fram,
að ráðherrar konungs yrðn að sitja við lilið hans. Það
var, eins og pegar er tekið fram, viðbúið, að Hafnar-
stjórnarmenn myndu taka í sama strenginu. euda ekki
alveg óhugsandi, að hægrimannastjórnin sæti nokkuð
lengur en raun varð á. Því var svo ákveðið, að Kaup-
mannahafnarráðherrann skyldi framkvæma „þær stjórn-
arathafnir, sem eigi má fresta, ]>angað til úrskurðar
ráðherrans á Islandi verður leitað“.
Það er ekki annað en ofsjónir, að Kaupmannahafn-
a.rráðherrann hel'ði getað beitt þessu valdi svo, að hann
hefði orðið aðalmaðurinn, en Reykjavíkurráðherramt
undirlægjan.
Það má ætla, að Kaúpmannahafnarráðherr nn hefði
gegnt öðrum ráðhcrrastörfum. Danir áttu að launa
honum, enda verksvið hans svo lítið, að óhugsandi
hefði verið, að til ]»ess hefði vcrið settur sjerstakur mað-
ur. Hann hefði því enga lwtít haft til að neyta bráða-
birgðarvaldsins um skörfram. Og hann heföi heldur ekki
getað það. Honum var ekki feugið sjálfstætt vald til