Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 164
Í58
á mörg hundruðum aldá etur sig inn í löndin (abrasion).
myndar, þegar landið um leið sígur eða sævárflötur
smáhækkar, fleti fyrir utan ströndina, en straumar bera
burt lausagrjótið eða breiða það út, svo það myndar
li')g ofan á brimfletinum, sem stækkar e]itir því sem
frain líða stundir. Maður getur. gert sér í iiugarlund, hve
ógurlega langan tíma sjórinn þarf til þess að framkvæma
annað eins verk eins og að mynda grunnsævis-flötinn
kringum Island, mola sundur og bera burt 10—15 rnílna
breiða ræmu af 2000—3000 feta báu fjallalandi, og þó
þekkja jarðfræðingar margfalt stærri brimfleti; saga jarð-
árinnar sýnir, að sjórinn hefir margsinnis brotið niður
miklu stærri lönd en ísland er og sléttað yfir; stórir
fjallgarðar hafa horfið á þennan bátt, en jarðfræðingar
geta mcð nákvæmri rannsókn fundið, hvar.. ]>eir bafa
verið, bvenær fjallgai'ðarnir bafa myndazt ujipiunalega
og bvenær eyðst, en það yrði alltof langt mál að fara
bér nánar út í þá sálma. Þessar breytingar liai'a orðið
á svo löngum tíma, að bug vorn sundlar að líta inn í
]>etta tíðarinnar ginnungagap; ('ill mannkynssagan cr
bverfandi augnabiik í samanburði við smákafla úr sögu
jarðarinnar.
Hinn forni brimstallur kringum ísland sker jarð-
myndanir landsins eptir beinni línu, án þess að taka til-
lit lil bergtegunda eða jarðlagabrota. Jarðfræðisrann-
sóknir mínar, sem eg hefi lýst í ýmsum ritgerðum á
útlendum málum, benda lil ]>ess, að ísland á tímabili
])ví, sem jarðfræðingar kalla „tnio<;ene“ var miklu stærra
en nú, blágrýtisbálendi, sem síðar brotnaði í sundur og
sökk að nokkru leyti í sjó. Surtarbraöds-mótið rnilli
blágrýtislaga er góður leiðarvísir til að sjá, bvernjg bin-
ir ýmsu landshlutar bafa missígið og breyzt. • Þessi
byltingartími var afstaðinn, áður sjórinn fór að mynda
brimflötinn og hefir þessi ágangur bafsins lfklega byrj-