Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 138
132
]>að hófst og si'ðan féll sjór inn í sþrungurnar og þær
urðu að fjörðum. Ef landið hefði hafizt í miðju, ættu
blágrýtislögin við firðina að hækka eptir ]>vi sem innar
dregur, en svo er eigi, þvert á móti hallast lögin nærri
allstaðar 8—5° inn á við, og ganga inn undir móberg-
ið í miðju landi. F. Zirkel (1862) hafði svipaðar
skoðanir um fjarðamyndanir Islands, hann hélt og að
firðirnir væri sprungur ]>vert á eldfjallalínur Islands og
hefðu myndazt, er landið hólst; séi'staklega tók hann
fram, að slík myndun væri auðséð á Vestfjörðum, því
firðir allir gengu sem geislar út frá Glámu og Dranga-
jökli, sem eílaust væri eldfjöll og hefðu hafið Vestfirði;
nú eru hvorug þessara íjálla eldbrunnin, svo að þau
inegi eldfji'tll heita og auk þess er halli jarðlaganna allt
annar en Zirkel gat til. Th. Kjerulf (1850) hafði svip-
aðar skoðanir og áleit firðina nátengda sprungustefnum
eldfjallanna, en G. G. Winhler (1868) hi'lt, að sjórinn
hefði myndað firðina, hefði smátt og smátt etið sig inn
i landið, ]>ar sem bergtegundirnar voru mýkstar. Jarð-
fræðis-rannsóknir staðfesta ]>ó heldur ekki þessa ályktun,
enda færir Winkler engin rök fyrir máli sínu. G. W.
Paijhuli (1867) ætlar, að jöklar á ísöldti hati myndað
dali og firði, smátt og smátt skorið sig niður í fjöll og
berg, ekki rökstyður hann skoðun sína, en slær hug-
myndinni fram sannanalaust, enda var ]>að þá farin að
verða tízka að kenna jöklum um allar dældir i yfirborði
landa. Fr. Johmtrup (1876) álítur, að dalir og firðir
muni vera grafnir niður af vatnsrennsli, en vill ]>ó eigi
neita ]>ví, að jöklar muni hafa getað átt nokkurn þátt í
myndun þeirra. Ilann heldur ]>ví fram, að inni í íslenzk-
um fjörðum sé aldrei meira dýpi en í mynni þeirra eða
utar og segir að djúp fjallavötn séu eigi til í fjarðadöl-
um á íslandi. Vér munum síðar sjá, að þessar stað-
hæíingar eru skakkar og byggðar á ónógum athugunum,