Draupnir - 21.06.1891, Blaðsíða 22
18
ur var meðhöndlaður með eins mikilh" umhyggju
semi, eins og hann væri að búast við dýrlegustu
verðlaunum fyrir það. f>á er hann var búinn að
koma í öll herbergin, setlaði jeg að fara, ánægður
og forviða á öllu því, er jeg hafði sjeð.
»Bíðið þjer«, sagði baróninn, sem tók epcir því,
og lagði höndina á handlegg mjer. Eruð þjer
þreyttur ?»
»Bngan veginno, svaraði jeg.
»Komið þjer þá með mjer».
Kátur og fjörugur eins og sa, sem nú fyrst ætl-
aði að byrja dagsverk sitt, hneigði baróninn sig
fyrir stúdentunum, og hraðaði sjer ofan stigann.
Jeg fylgdi honum svo sem hann hafði skipað mjer,
og að vörmu spori ók jeg með honum í hans eigin
vagni gegn um stræti borgarinnar.
«Eruð þjer hugrakkur?« spurði baróninn allt í
einu.
«Að hverju leiti ?« spurði jeg.
»Til að vera við meinskurð«?
»Jeg hefi opt verið við slíkt, herra barón!« sagði
jeg, »og hafa sum tilfellin verið hættuleg, og jeg
verð að játa, að jeg hefi þá ekki verið eins lítil-
sigldur og viðkvæmur eins og í dag, er jeg sá þá
viðkvæmni og góðvild, er þjer sýnduð aumingjun-
um á sjúkrahúsinu«.
»Já, það eru sannarlega aumingjar», endurtók
baróninn, blíðari í tómnum en hann hingað til
hafði verið. «Aumingjarnir þurfa viðkvæmni við,
herra WaVpole! það er það eina, sem við getum
gjört fyrir þá. @uð hjálpi þeim! Viðkvæmni er
þeim sjaldán sýnd. Fátækt er óttaleg óhamingja».