Draupnir - 21.06.1891, Blaðsíða 108

Draupnir - 21.06.1891, Blaðsíða 108
104 inorð, raskaði það þó ekki samlyndi þeirra hjóna, sem jafnan var gott. Sigurður tók afsvari Jóns bónda með stillingu. Hann var í kaupavinnu um sumarið á næsta bæ við Brekku, þar sem Jón bjó, því Jóhannes bróðir hans hafði tekið við búinu. En um kvöldið ætlaði hann eitthvað í burt, áður en brúðkaup þeirra Önnu og Ólafs skyldi -fram fara. í sláttarlok kvaddi hann nágranna sína og kunningja og einnig þau Brekku-hjón,en Anna var þá ekki heim komin. »|>að er rjett gjört af þjer, Sigurður minn !« sagði Jón við hann, »að sjá þig um í heiminum. Ungir og einhleypir inenn hafa ekki annað að gjöra. Ef öðruvísi hefði verið ástatt, hefði jeg beðið þig að bíða eptir veizlu dóttur minnar, því að þú ert heið- virður piltur. En þar eð jeg veit, að þjer niuni ekki vera um það gefið, slæ jeg því frá mjer. þú ert svo góður drengur, að þú annt henni alls hins bezta, og huggar þig við það, að hún er ánægð með kjör sín. Astin er ekki eigingjörn. Hún lætur 8jer lynda velgengni vinarins, þótt hún sjálf sitji við annað borð. Er það ekki satt, Sigurður minn?» »Hún verður að láta sjer það lynda, þegar ekki er annars kostur», sagði Sigurður. «En gaman væri að vita, hvernig þjer geðjaðist að því borð- haldi«. Að svo mæltu kvaddi hann og fór. Hann reið, sem leiðir lágu frá Brekku yfir hálsinn, og stefndi að bæ þeim, er Anna dvaldi á. |>ar stje hann af baki og hitti svo á, að Anna stóð úti með ofurlitla stúlku við hönd sjer, og horfði með sorg- arsvip á sólarbjarmann, sem smátt og smátt færð- ist fjær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Draupnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.