Draupnir - 21.06.1891, Blaðsíða 141
137
..æðu yfir brúðhjónunum og foreldrurn þeirra og
rjetti þeim stóran silfurbikar, fullan af miði, sem
þau tæmdu. Okkur var nú raðað í sæti fyrir
framan stórar rjómagrautarskálar. f>egar við höfð-
um neytt matar, urðum við, sem vorum komnir
úrborginni, að halda heim. En jeg komst á snoðir
um, að fólkið mundi skemmta sjer þar í nokkura
daga. Síðasta daginn eru beztu rjettirnir settir fram.
Brúðurin kemur þá fram f sínum beztu klæðum
með brúðarkórónu á höfði, setta gullnistum, því að
þá eiga gestirnir að borga fyrir sig. I þess konar
veizlum geta opt borízt að brúðhjónunum svo
miklar gjafir, að þau geta keypt sjer fyrir þær hús
og bát.
Brúðkaupssiðir í Selbúi (i f oregi).
Selbyggjar hafa allt að þessu haldið ýmsum
gömlum siðum, Alveg nýlega hafa Selbyggjar
byrjað á að leggja niður fornan búning, svo sem
síða buru, hvíta að lit, skó með messingsspennum
og kollhiifu. Aður báru menn hnífa í skeiðum og
ýms önnur áhöld víð beltí. En þetta er nú að
ðeyja út og líka hinir gómlu brúðkaupssiðir.
|>egar lýst er í fyrsta sinn, er festarölið drukkið.
pá fara brúðhjónin æfinlega til kirkju, ef allt fer
tneð feldi. Hvort þeirra hefir með sjer nokkura
Sveit af konum og körlum, sem er raðað niður
eptir frændsemi þeirra við brúðhjónin.
pau verða að ganga hægt og hatíðlega eptir
kirkjugólfinu,—svo hægt, að maður að eins sjer að
Pau hreyfa sig. fetta er nefndur brúðargangur.
'túðina þekkja menn eingöngu af klæðnaðinum,