Draupnir - 21.06.1891, Blaðsíða 135
Auðvitað er, að Indíánar fást eigi nú á dögum
við öll þau störf, er tunglanöfnin benda til. jpeir
tína nú orðið mjög sjaldan steinber eða jarðber,
og þeir einir fara nú út að safna villihrísi, er búa
í Norður-Dakóta.
þ>rautir »harðindatungslins«, er þeir hríðskjálfa í
tjöldum sínum, og stormar marzmánaðar, er ryk
og sandur leggjast á eitt með reyknum 1 hreysum
þeirra í því að gjöra þá dapureygða, eiga sjer enn
sjað og leggjast þungt jafnvel á þá, sem eru liraust-
astir þeirra.
f>á er þeir telja, telja þeir vanalega á fingrum
sjer, eða leggja tölu fingranna til grundvallar.
Allir fingur á báðum höndum eru tíu (tugur). Tíu
öngur »og einn við« eru ellefu, tíu fingur »og tveir
við« tólf, tíu fingur »og níu við« nítján. Tvennir
tíu fingur (tveir tugir fingra, allir fingurnir tvisvar)
ötu tuttugu. Eitt hundrað nefna þeir opawinge
°: hringför (fingranna). Bitt þúsund nefna þeir
kek-to-pawinge o: »hundruðin aptur«. Bramar kunua
þeir eigi að telja.
Siðir við útfarir á meðal Ómaho-Indiána.
Matur og drykkur er settur við höfðalagið á
^röfinni, er nægja skuli í nokkuradaga eptir grept-
anina. |>eir halda, að andi hins látna nu/ti þess-
arrar fæðu. Enginn Indíána mundi dirfast að snerta
Qokkurn mat, sera þannig er settur út handa hin-
dauða. Bf hann gjörði það, mundi andi hins
framliðna taka matinn ög gjöra munn þjófsins mátt-
lausan og afmynda andlit hans, svo lengi sem
9*