Draupnir - 21.06.1891, Blaðsíða 94
90
og rnóður hennar. Lára sat á bekk, leifc niður í
kjóltu sína og reitti eitt blað eptir annað af rós,
sern hún hjelt á. Hin stóð og horfði á hana með
útgrundanda augnaráði. »En skrifarinn elskar þig
¦ekki, barn!« sagði hin eldri: »J>að veit jeg betur,
móðir mín!« svaraði Lára, og nokkur tár hrutu
niður í kjöltu hennar. »Og«, hjelt hún áfram og
kasfcaði rósunum frá sjer. »En ef greifanum er
eigi alvara, þá er það þjer að kenna, að jeg hefi
varpað frá mjer hamingju minni, með því að vísa
frá mjer minna töfranda, en þó miklu vísara
manni«.
»Og svei«! rausaði mamma hennar, huykkti höfð-
iuu, snöri sjer á hæli og fór, og Lára fór sömu-
leiðis seint og stillilega.
»Og svei! og svei!« endurtók jeg, þegar þær voru
farnar. »Nú er jeg þá vís i minni sök. þessi fáu
orð hafa skýrt fyrir mjer, hvernig í öllu liggur.
Henni geðjast dável að mjer, en þykir þó vænna
um greifanafnið. En tilfinuingarlaus er hún ekki.
Hún stjórnast einungis af hjegómadýrð. Nei, fagra
Lára! Við tvö vorum aldrei sköpuð hvort fyrir
annað«. Jeg vann brátt rneira og meira sigur yfir
minni fyrstu óhappasælu ástríðu, og brátt varð
jeg ^ptur — að undanteknum nokkrum sárum
endurminningum ¦— hinn sami glaði og fjörugi Vil-
hjálmur.
Jeg ferðaðist. En jeg leiði hjá mjer að lýsa
þeirri ferð og sömuleiðis dvöl-minni í Vestureyjum,
sem varaði langt um lengur en jeg haíði búizt við,
af ástæðum, sem þú hefir ekkert gaman af að
heyra. Jeg ætla því að hlaupa yfir fjögurra ára