Draupnir - 21.06.1891, Blaðsíða 143
139
einlægt látinn standa á því, eins og á jólunum. í
hinar fallegustu stóru smjörgæsir þykir mest varið.
Brúðsveinarnir setja upp trje fyrir framan brúðar-
húsið. það á að vera: ösp fyrir brúðgumann, en
ó/örfc fyrir brúðina. jivegar um kvöldið safnast
margt fólk í kring um þetta. Brúðhjónin sjást
ekki fyrr en um morguninn, þegar allir eru ferð-
búnir til kirkjunnar.
í brúðarhúsinu eru allir svo sem á glóðum á því
augnabliki, er brúðhjónin ætla að sýna sig. Frammi
í hásætinu situr bóndinn með trjediskinn sinn í
hendinni. Allt í einu slær hann í borðið með trje-
diskinum og kallar: «Bet no kjæm de Fremund; aa
íet no ska me ut aa gjaaer i lang rese, saa me
skuld ha haft lite telios!« Nú fer höfuðsmaðurinn,
sem er hinn hæsti af embættismönnunum, með
hrúðgumann og brúðina, sem klædd er sínu bezta
skarti, inn í stofuna, og hefir með sjer brúðsvein-
ana og brúðmeyjarnar. Brúðurin lítur sannlega
mjög fáránlega út, svo að menn freistast til þess
að halda, að hún sje huldukona. Brúðarkranzinn
á líka að vera kominn frá huldufólki. Hárið er
greitt yfir bakið, og á höfðinu hefir hún silfurkór-
nnu, alsetta þungum, gylltum steinum. Brjóstið
er þakið með silfursylgjum, og nisti (agnus dei)
hangir þar í silfurfesti. Um mittið hefir hún silf-
urbelti, sem er saman sett af mörgum litlum silfur-
stokkum. Niður á bakið hanga silkibönd og snúr-
Ur, og bendlar alla vega litir, gullsuúnir og silfur-
ofnir. Beimar fylgja líka brviðarskartinu. Treyjan
er rauðbrydd og hept upp á hliðunum með siiki-
hlút. j ,,,