Draupnir - 21.06.1891, Blaðsíða 18
14
sem orðið var. En hann hló að ótta ínínuni og
athugasemdum.
»Jeg vis8Í þetta«, sagði hann, »en jeg áleit það
ekki ómaksins vert að geta þess við þig. H. . . er
saklaus af þessu máli. |>egar hann þekkti barón-
inn fyrir tólf árum, var hann ekki eins og hann
er nú. Nú má hann greinilega teljast með van-
trúuðum mönnum, og hann reynir ekki einu sinni
að hylja það, heldur jafnvel þykist af því, hvar sem
er. jiað er hans höfuðvilla. Undir eins og minnzt
er á trúarbrögðin, jafnvel þó það sje á hinn óvirðu-
legasta hátt, getur maður verið viss um, að hann
þar kastar fyndnisörvum slnum, og kemur með sina
röksemdafærslu bæði í tíma og ótíma, og ætlast til,
að maður segi amen til alls«.
»Hann hlýtur að vera mjög táplítilh, sagði jeg.
»Hlýtur hann að vera táplítill? |>að skulum við
láta ósagt um. Tiíð því, þangað til þú sjer hann
fara með eða skera í einhverja meinsemd. Stattu
hjá honum við rúm aumingjanna eða heyrðu fyrir-
lestra hans. Ef þú svo heldur, að hann sje táplít-
ill, gjörðu þá svo vel að segja mjer, hvern þú nefnir
tápmiMnnt.
»En skoðanir hans ...?«.
»Koma ekki saman við skoðanir okkar. En bar-
óninn þykist heldur ekki vera guðfræðingur, og jeg
þarf ekki að taka trú hans. Meðan hann er rjett-
trúaður í líkskurðarfræðinni, kvarta jeg ekki yfir
honum. Jeg held minni eigin sannfæringu, og bili
hún endrum og sinnum, sný jeg mjer til prestsins
míns, en ekki til barónsins. Jeg hlýt að játa, að
í