Draupnir - 21.06.1891, Blaðsíða 159
155
arðs af umbreytingum. jpótti mjer því nauðsyn á
vera, svo að sannindin yrði i ljós leidd, að sýna,
hversu þá var háttað, til þess að Parthar, Baby-.
lónarmenn og Arabíumenn, er lengst eru frá, sam-.
trúarmenn vorir handan Bvfratsár, og svo Adía-
benar1, fengju með rökum að vita af sögu minni
fullkomna orsök styrjaldar þessarrar, hversu hún
fram fóroghversu hennilauk; þar með, að Grikkir
og Bómverjar, er ekki voru í henni og hingað til
hafa heyrt um hana hræsnissagnir' og skrökvanir,
væru eigi heldur ófróðir hjer um. Nokkurir, er
dirfzt hafa að rita sögu þessa, eru eigi að eins.
ósannsöglir, heldur mæla öndvert því, er þeir ætl-
Uðu í fyrstu, því að áform þeirra var að gjöra sem
töestar athafnir Bómverja, og fyrir því tala þeir
]afnan illmannlega um Gyðinga, en þeir gæta þess
ekki, að það er ekki frægð göfugri og mikilsháttar
Þjóð að sigra aðra lítilsverða og ógöfuga. Mætti
þeir þó blygðast sín við að samanrita hvers konar
slaður, fyrir því að bert er, að styrjöldin varaði
lengi og kostaði svita og blóð margra liðsmanna Bóm-
verja, er höfðu þó hina röskustu herstjóra, er erv-
*ði áttu ærið í Jerúsalems umsátri, og auka þeir
6lgi frægð þeirra, með því að gjöra lítið úr athöfn-
Uqi vorum. Bkki vil jeg með því hefja landa
^íoa, að mótmæla þeim, er mjög hrósa Bómverjurn,
heldur með allri hreinskilni segja hið sannasta um
^vað eina. En þótt jeg stundum megi harmsfullur
Irá skýra eyðingu föðurlands míns, því að inn,-.
1) Adiabene eður Ahiva var nafnfræg landshálfa í,
A-ssíríu miHi ánna Tigris og Lýkus.