Draupnir - 21.06.1891, Blaðsíða 72

Draupnir - 21.06.1891, Blaðsíða 72
68 öndunum*. »|>að er alveg rjett«, sagði hann, »því að þeir leika snilldarlega og hafa mikinn skapanda krapt til að bera, því að þeir gjöra þó nokkuð úr engu. En það er tilfinnanlegt að sjá þá eyða gáf- um sínum í þetta rugl, og jeg undra mig stórlega yfir því, að þeir eru ekki fyrir löngu orðnir leiðir á þessari vitleysu, sem stendur svo langt fyrir neð- an íþrótt sjálfra þeirra. En, herra miun! Komið hingað á morgun, og þá skuluð þjér fá að sjá leik- húsið. Já, þjer skuluð sjá sumarleikhusið. Enn þá eru menn nógu nægjusamir til þess að hafa eiuungi8 ytra garðinn til þess. En sje þetta ekki heimsádeila eptir ókunnan höfund, þá —«. Nú var tjaldið dregið upp og jeg gekk út. Á heimleiðinni gekk jeg fram hjá Pedrius og fór inn, til þess að kynna mjer hinar nýrri bókmenntir, og hið fyrsta, sem jeg sá, var varnarrit eitt, skrifað með þekkingu og sjálfstæði, um stefnu vorra nú- verandi leikhúsa. Mjer fjell það ekki í geð. Jeg lagði þetta meistaralega varnarrit frá mjer og teygði mig eptir öðru blaði. En í því bili sá jeg mann standa fyrir framan mig með hendurnar í síðunum, er einblíndi á mig. Hann gat lengi hafa staðið þannig. Jeg horfði líka á hann. Hann þagði, en gegnumboraði mig með augunum bók- stafiega. Jeg varð ofboðlítið feiminn, því að mjer flaug í hug, að þetta væri ef til vill höfundur að leikritinu, sem jeg hafði ekki haft þolinmæði til að heyra til enda,eða að leikhússhaldarinn væri þarna kominn að lesa inn í hjarta mitt. Hann stóð í sömu sporum og hrópaði: »Pjetur\• með viðkvæm- um og hálfásakanda rómi. f>etta var fyrra nafnið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Draupnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.