Draupnir - 21.06.1891, Blaðsíða 38

Draupnir - 21.06.1891, Blaðsíða 38
34 augabragðsgeðshræringu minni ætlaði jeg að ganga til hans og ávarpa hann, er hann allt í einu hvarf sjónum mínum. Aður en jeg næst sá baróninn, hafði jeg ásett mjer að láta ekki á neinu bera, og ekki á nokkurn hátt að láta hann vita, að jeg hefði sjeð hann og setið um hann. Til þess knúði mig tvennt. Fyrst vonaði jeg, að með því að hafa nákvæmlega gát á honum, myndi jeg betur læra að þekkja eðlisfar hans, og í annan stað vildi jeg ekki láta eins ákaf- an og geðríkan mann, sem jeg ekki áleit einfæran um að ábyrgjast verk sín, skoða mig sem njósn- ara. þ>að bar við einmitt þennan sama dag um kvöldið, að baróninn hjelt heima hjá sjer kostulegt gesta- boð. Hann hafði verið svo náðugur að bjóða mjer, og jeg kom einmitt inn í salardyrnar uiidir eins og yfirlæknirinn á Hotel Dieu. Yfirlæknirinn og aðalsáralæknirinn heilsuðu hver öðrum með handabandi, og eptir að þeir höfðu skipzt nokkurum orðum á, segir yfirlæknirinn allt í einu: »Vel á minnzt, barón! Hvað voruð þjer að gjöra í St. SMZpice-kirkjunni í morgun? Jeg kom einmitt auga á yður, þegar þjer genguð þaðan«. »Ójá«, sagði baróninn, án þess honum brigði nokkuð. »Jeg gekk til prests nokkurs, sem er veikur, og sem hertogafrúin af Angouleme hefir beðið mig fyrir. þ>að var allt«. »Já, satt að segja get jeg heldur ekki trúað, að þjer sjeuð orðinn umventur og heilagur«. »Nei, ekki enn, ekki enn«, sagði læknirinn. »Hjer »
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Draupnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.