Draupnir - 21.06.1891, Blaðsíða 65
61
Jeg einn fylgdi honum til grafar, Jpegar jeg sá
lík hans ofurselt moldinni, ráfaði jeg einsamall
heim með hjartað nærri sprungið af harmi. All-
an þann dag lokaði jeg mig íddí í herbergi mínu, og
pegar jeg fór þaðan aptur lít, var jeg búinn að
upphugsa, hvernig jeg gæti bezt sýnt hinum látna
þakklátsemi mína, sem mest samkvæmt óskum
hans, ef haun hefði lifað nógu lengi, til þess að
Hta þær í ljósi. Jeg mundi eptir því, að hann
hvorki átti víní nje ættingja, og að það var einungis
jeg, sem gat framkvæmt vilja hans. Meðan hann
Já, talaði hanD um messur þær, er sungnar væru
til að iitvega sálum hinna dánu l'rið og sælu, — tal-
aði um þær með óbifandi trú á nytsemi þeirra og
gagn. En hann var allt of mannúðlegur til að
uppáleggja mjer' nokkura skyldu, sem mjer gæti
verið ógeðfellt að rækja. f>að var bert, hvað jeg
átti að gjöra. Jeg safnaði saman peningum, sem
nægðu til þessa augnamiðs, og stofnaði sálumessu,
sem haldin er fjórurn sinnum A árí í St. Sulpice-
kirkjunni. Að uppfylla þessa guðrækilegu ósk er
hin eina fórn, sem jeg get helgað minningu míns
kæra fósturföður. Jeg er sjálfur viðstaddur, þegar
rnessurnar eru sungnar, og endurtek í hans nafni
hinar nauðsynlegu bænir. J>etta er hið eina, sem
maður með mínar skoðanir getur gjört, fetta er ekki
hræsni, og hinum almáttuga getur heldur ekki
mislíkað þetta verk, ef á annað borð hinn mikli
andi náttórunnar getur haft mannlegar tilfihn-
ingar, þegar jeg hátíðlega meðkenni, að jeg sam-
Stundis vildi gefa allt, sem jeg á hjer á jörðunni,
og miklu meira af jarðneskri lukku en jeg girnist,