Draupnir - 21.06.1891, Blaðsíða 44
40
nákvæinlega, meðan á henni stóð. Veikindi hans
voru ískyggileg mjög, og það var í sannleika undr-'
unarvert, að sjúklingurinn var enn þá í tölu hinna
lifandi eptir allar þær píslir, sem hann hefir hlotið
að líða, áður en sjúkdómurinn var orðinn svona
magnaður.
»þ>etta verður yðar banamein«, sagði baróninn, að
mjer virtist mjög skeytingarlauslega, er tekið var
tillit til liins auma ástands maunsins og fjarlægð-
ar hans frá heimili, vinum og öllu því, er vant er
að lina þrautir manns. Mig langaði til að segja
eitthvað til að draga úr þeim sársauka, sem orð
barónsins hlutu að hafa valdið, en það hefði verið
framhleypni af mjer og getað vakið reiði hans.
Gamli presturinn ljet þó hvorki hryggð nje
hræðslu í ljósi, er hann heyrði þannig dauðadóm
sinn upp kveðinn. Hann vafði rólegur að sjer yfir-
höfninni aptur, tók síðan upp hjá sjer ómerkileg-
an ljereptspoka og upp úr honum fimmfranka-
pening.
»þetta er sáralítið endurgjald að bjóða svo nafn-
toguðum lækni sem þjer eruð«, sagði hann stilli-
lega. En svo sem jeg sagði áður, herra! er eymd
fátæklinganna hjá mjer mikil. Jeg hefi ekki efni á
að kosta meiru upp á þennan dauðans líkama.
Jeg e.r vður mjög þakklátur fyrir hreinskilnina.
f>að verður sannarlega sjálfum mjer að kenna, ef
dauðinn hittir mig varbúinn«,
»það er innifalið í embætti prestanna að skoða
allt á heimspekilegan hátt, en reyndar liggur það
ekki í eðli yðar«.
»Nei, engan veginn«, sagði presturinn hæversk-