Draupnir - 21.06.1891, Blaðsíða 133
129
urinn sá í skóginum breiðan veg, sem sýndist vera
eptir eitthvert stórt dýr, svo að hann bjó sjer
mjög sterka snöru, egndi hana um kvöldið og fór
snemma á fætur daginu eptir, áður en dagaði, til
þess að vitja um hana. En þareð það var svo dimmt,
að hann sá ekkert, settist haon niður og beið lang-
au tíma. En þar eð ekki birti og hann var mjög
svangur, fór hann aptur að tjaldinu, en systir hans
beið eptir birtunni til að búa matinn til. Um þetta
bil urðu þau og öll dýr hissa á, hvað dimman var-
aði lengi, og að síðustu sagði hann systur sinni,
hvað hann hefði gjört, og hún þóttist vita, að hann
hefði snarað sólina. þau lögðu þá skyndilega ráð
sín, og drengurinn flýtti sjer til að skera í sundur
/► snöruna og láta hana losna. En hitinn var svo
mikill, að hann komst ekki nálægt henni. þá reyndi
hvert dýr á fætur öðru til þess að losa hana, en
gátu ekki að gjört. Að síðustu gjörði músin, sem
í þá daga var stærst og sterkust af þeim öllurn og
hafði langt, fagurt og silkimjúkt hár, tilraun til þess.
Að síðustu heppnaðist henni að naga í sundur snör-
una. En svo mikið tók hún út af hitanum, að
allt hið fagra hár hennar branu og kjötið skorpn-
aði og fjell saman, þangað til hún varð af sömu
stærð og afkomendur hennar eru þann dag í dag.
Frá þessum degi hefir enginn reynt til að snara
> sólina, og foreldrar segja börnum sínum þessa sögu,
til þess að koma þeim.til að fara varlega, því að þau
viti ekki, hvað skeytingarleysi þeirra geti haft í
för með sjer.
9