Draupnir - 21.06.1891, Blaðsíða 67
63
opinberaði svo margt, sem sýndist ósamhljóða f
fari barónsins, að við snernma morguns, einmitt
þegar við gengum inn í St. Agnes-salmn á Hotel
Dieu, allt í einu rákum okkur á gamla prestinn frá
Auvergne, sem stóð þar við dyrnar. Augu hans
tindruðu af gleði, þegar hann leit baróninn, og
heilsaði hann honum með mikilli virðingu.
»Hvað hefir rekið yður hingað aptur, gamli vin-
ur?« spurði baróninn, »—ekki þó það, að sjúkdómur
yðar hafi tekið sig upp aptur, vona jeg?«
»Nei, einungis þakklátsemi«, svaraði presturinn.
Hann hafði stóra körfu á handlegg sjer. Skór hans
voru allir rykugir, og var auðsjeð, að hann hafði
forið langan veg fótgangandi. »|>að er nú- eitt ár,
síðan er jeg yfirgaf þetta hús, epfcir að þjer með-
guðs hjálp höfðuð bjargað lífi mínu. Jcg gat ekki
látið árið líða, án þess að sjá yður og færa yður
htilfjörlega gjöf. Hún er yður ekki samboðin, en
ieg get ekki á annan hátt sýnt yður þakklátsemi
•aína, og jeg er s&nnfærður um, að þjer takið
'iljann fyrir verkið. f>jer fyrirlítið ekki nokkura
>'Qga úr hænsnagarðinum mínum og fáeina ávexti
Jr aldingarðinum mínum«.
Jeg hefi sjeð baróninn taka á móti mörgum og
a&nnarlega höfðinglegum virðingargjöfum. En aldrei
öfi jeg sjeð hann gleðjast eins af þeim og hann
'addist nú. Hann bauð prestinum til miðdegis-
^rðar og fjekk honum að skilnaði, þá er hann,
'gði af stað til Auvergne, ríkulega gjöf, sem hann
'&ð hann að styrkja hina fátæku í sókninni með.
^ Svona stóð mi allt, þegar hinn tveggja ára ferða-
-fou minn var á enda. Jeg þarf ekki að segja