Draupnir - 21.06.1891, Blaðsíða 156
152
2, tak úr, bregð 1, tak úr, prjóna 2, slá 1 um,
prjóna 1. jpannig endurtekst umferðin.
Onnur umferð: 5 brugðnar (1 prjónuð rjett, 3
brugðnar tvisvar sinnum), prjóna 1, 5 brugðnar.
f>annig er umferðin prjónuð.
f>riðja umferð: Prjóna 1 (1 slegin um, 1 prjón-
uð 2 siunum), tak úr, 1 brugðin, tak úr, 1 prjónuð,
1 brugðin, 1 prjónuð, tekið úr, 1 brugðin, tekið xír,
1 prjónuð (slegið yfir, prjónuð 1 tvisvar sinnum).
jpannig er haldið áfram með umferðina.
Fjórða umferð: 6 rangar (prjóna 1, 2 brugðnar
2 sinnum). prjóna 1, 6 brugðnar. jpannig er haldið
áfram með prjóninn.
Fimmta umferð: Prjóna 1, slegin 1 yfir, prjóna
3, slegið yfir, tekið úr (1 brugðin, tekið úr 3 sinn-
um), slegið um, prjónaðar 3, slegið um, prjónuð 1.
J>annig er haldið áfram með prjóninn.
Sjötta umferð: 7 brugðnar (prjóna 1, bregð
tvisvar sinnum), prjóna 1, bregð 7. |>annig er
haldið áfram með prjóninn.
Sjöunda umferð: 1 prjónuð, 1 slegin um, 5
prjónaðar, slegið um, 3 teknar úr í einu, 1 brugðin,
3 teknar úr, 1 slegin um, 5 prjónaðar, slegið yfir
og ein prjónuð. J>annig er umferðinni haldið áfram.
Áttunda umferð: 9 brugðnar, 1 prjónuð, 9
brugðnar. |>annig er haldið áfram prjóninn út.
Níunda umferð: Prjóna 1, slá yfir, prjóna 7,
slá 1 yfir, 3 teknar úr í einu, 1 slegin yfir, prjóna
7, 1 slegin yfir, prjóna 1. Svona endurtekst prjónn-
inn.
Tíunda umferð: Ollum prjóninum er brugðið.