Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 24

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 24
24 ÖLAFUR S. THORGEIRSSON: úthlutun alls þess fjár, og það var feikna upphæð jafnvel á amerískan mælikvarða, er landsstjórnin veitti til viðreisnar atvinnuvegum í Illinois-ríki; hafði hann það starf á hendi fram yfir áramót 1942. Er auðvelt að gera sér í hugarlund, hvert vandaverk var hér um að ræða og umsvifamikið að sama skapi; en Sveinbjörn leysti það af liendi með þeim dugnaði og þeirri gjöiíhygli, sem einkent hefir alla emhættis- færslu og opinbera starfsemi hans. En þó hann hafi um dagana verið hlaðinn þung- um embætiisönnum, hefir honum nnnist timi til næsta mikilla fræði- og ritstarfa. Hann hefir ritað margar greinar um lögfræðileg eifni í amerísk tímarit og endurskoðað og gefið út eitt meiriháttar lagarit. Hér verður þó sérstaklega getið ritstarfa hans um is- lenzk efni. Þegar á háskólaárum sinum birti hann í rilum Sögufólagsins í Norður-Dakota (Collcctions of the Stnte Historical Society of Nortli Dakota, 1906) fróð- lega og all-ítarlega ritgerð um íslenzku bygðina í Pembina-'héraði, með nauðsynlegum inngangi um staðhætti >og menningu á fslandi og um meginástæð- urnar til útflutningsins þaðan vestur um haf. Ber þessi ritgeíð það með sér, að Sveinbjörn hefir snemma á árum verið farinn að kynna sér sögu ætt- þjóðar sinnar, en áhugi hans og þckking á þeim fræðum kom þó enn betur á daginn Alþingishátíðar- árið 1930, er hann gaf út á ensku rit sitt Pioneers of Freedom (Frumherjar frelsis), sem er stór bók og fjallar um íslendinga og íslenzka menningu á þjóð- veldistímabilinu. Lagði 'höfundur, að vísu, þar að nokkru leyti til grundvallar hina vinsælu bók Jóns Aðilis sagnfræðings: Gullöld íslendinga, en jók þó miklu við frá sjálfum sér, svo sem hinum eftirtektar- verða kafla um stöðu og réttindi kvenna í hinu forna islenzka þjóðfélagi, samanborið við réttindi þeirra á þeim tímum í öðrum menningarlöndum. Útkoma þessa fróðlega rits var sérstaklega timabær og hin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.