Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 25

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 25
ALMANAK 1943 25 þakkarverðasta, enda vakti það athygli og hlaut vin- samlega dóma. Hefir það áreiðanlega mörgum ensku- mælandi lesanda að góðu gagni komið, og mun svo verða framvegis, því að það er hið læsilegasta al- þýðurit, skipulega samið og fjörlega skrifað. Sjálfur heimsótti Sveinbjörn island, eins og kunnugt er, Alþingshátíðarárið sem einn af fulltrú- um Bandaríkjaþings og Bandarikjastjórnar, og flutti ræðuna, er tilkynt var opinberlega, að Bandaríkin hefðu sæmt ísland hinni merkustu virðingargjöf á þessum “þúsund ára sólhvörfum” þjóðarinnar, hinu mikilúðlega líkneski af Leifi heppna. Er hin snjalla ræða Sveinbjarnar prentuð í heild sinni i Lcsbók Morgnnblaðsins (3. ágúst 1930). Þessi heimsókn Sveinbjarnar til fæðingar og ættlandsins varð honum tilefni fræðandi og skemti- legrar greinar um Alþingi og hátiðina i Árbók Jóns Bjarnasonar skóla 1931, og er sú ritgerð að öðrum þræði endurprentun á giein, sem hann hafði ritað um hátíðahaldið í hið kunna ameríska æskulýðsrit, St Nicholas. í nóvember hátiðarárið. Merkasta ritgerð Sveinbjarnar um íslenzk fræði, fram að þessu, er þó hin einkar athyglisverða og fræðimannlega ritgerð hans um lífsspeki norræna manna og Forn-Grikkja (“Old Norse and Ancient Greek Ideals”), er út kom í októberhefti tímaritsins Ethics í Chicago 1938, en áður hafði höfundurinn flutt fyrirlestur um þetta efni á ýmsum stöðum, með- al annars vdð rikisiháskólann í Norður-Dakota. Er hér um að ræða merkilegt efni og það tekið föstum tökum. Höfundurinn gerir ,eins og sjátfsagt var, aðallega samanburð á siðfræðilegum og stjórn- fræðilegum ritum Aristotelesar og “Hávamálum.” Sýnir hann með mörgum dæmum fram á það, að harla margt er líkt með beim lífsskoðunum, sem þar er haldið fram, enda uppistaðan hin sama: — andlegt sjálfstæði einstaklingsins og þroskun hans; heil- brigðri skynsemi og hófsemi er einnig skipað í önd-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.