Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 26

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 26
26 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: vegi í siðakenningum beggja þeirra þjóða, sem hér eiga hlut að máli. Kemst Sveinbjörn að þeiriú niður- stöðu, að eigi sé hér um grísk á'hrif að ræða, heldur hafi norræn llfsspeki þróast á sjálfstæðum grundvelli. Hefir grein þessi vafalaust opnað augu ýmsra ensku- mælandi lesenda fyrir andlegum verðmætum nor- rænna manna. Eftir hernám Danmerkur, er Alþingi tók vald það, er konungur hafði farið með og utanríkismál fslands í sínar hendur, ritaði Sveinbjörn í júní-hefti hins merka tímarits Ameríska lögfræðingafélagsins (American Bnr Association Journal) 1940 Iærða grein, og sem vænta mátti mjög sonarlega í íslands garð, um réttarstöðu þess að alþjóðalögum. Er þar sannarlega vel og drengilega á málstað ís'lands haldið. Einnig ritaði hann fyrir nokkrum árum grein um íslenzkar lagabækur fyrir tímarit í samanburðar- lögfræði, er út kom í París. Er þá komið að stórfeldasta verki Sveinbjarnar á sviði íslenzkra fræða, en það er hin enska þýðing hans af Grágás, hinni fornu og frægu lögbók íslend- inga, sem hann hefir unnið að árum siaman. Er hann nú mjög langt á veg kominn með þetta mikla vanda- verk, og er vonandi, að honum vinnist tími til að leggja síðustu hönd á það bráðlega og koma því á prent. Auk sjálfrar þýðingarinnar hefir hann ritað mjög ítarlegan inngang að henni, skýringar og orða- safn með enskum þýðingum lagaheitanna i ritinu. Víðfrægur amerískur lögfræðingur, Dr. John H. Wig- more, fyrverandi forseti lagaskóla Northwestern Uni- versity i Ulinois, ritar formála að þýðingunni; lýkur hann miklu lofsorði á hana, inngangsritgerð þýðand- ans og athugasemdir, og telur, að hér sé um að ræða verulegt grundvallarrit í lagasögu Norðurálfu. Samhliða því, sem Sveinbjörn er ágætlega ritfær maður og lærður vel, er hann skörulegur ræðumaður og fvrirle.sari. bæði áhevrilegur og rökfastur. Enda hafa eigi allfáar af ræðum hans verið prentaðar í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.