Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 28

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 28
SAFN TiL LANDNÁMSSÖGU ÍSLENDINGA 1 VESTURHEIMI. Framhald landnámssögu * Alptavatnsbygðar. Eftir Sigurð Baldvinsson Hérmeð hefst framhald af landnámssögu Álpta- vatnsbygðar, þar sem hinn sn.jalli rithöfundur Jón Jónsson frá Sleðbrjót hætti, og kom sá þáttur út í Almanaki ólafs S. Thorgeirssonar árið 1910; kemst Jón þannig að orði á l)laðsíðu 62: “Hér á eftir verða taldir upp flestir þeir menn, sem fluttu í bygðina ára- tuginn 1890—1900, og lildegir eru til að eiga þar nokkra æfisögu, og niðjiar þeirra; þennan söguþátt skoðar því höfundurinn aðeins minnisblöð fyrir seinni tíma söguritara.” Jón ritaði allítarlega landnámssögu Jóns Sigfús- sonar og Skúla bróður hans, Halldórs Halldórssonar og Jóns Sigurðssonar frænda sdns, en hætti svo, enda varla von að nokkur vildi gera svo mikið verk fyrir enga borgun. Vil eg þvi rita nokkuð uni þá landnema, sem hér hafa bygt og búið, og afkomendur þeirra, eftir þeim heimildum, sem þeir láta mér í té. Jón frá Sleðbrjót ritaði vel og greinilega um til- drög til landnámsins, legu bygðarinnar, landslag og kosti, svo eg hefi þar engu við að bæta. Einnig ritaði hann ítarlega um öll framfaramálefni frumbyggj- anna fyrstu 20 árin, sem þeir bjuggu hér, svo sem búnaðarhætti, skólamál, skemtanir, samgöngur, verzl-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.