Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 31

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 31
ALMANAK 1943 31 þetta fólk er orðlagt fyrir gestrisni og góðvild. ÁRNI JÓNSSON flutti til Ameríku frá Hjarðar- haga á Jökuldal árið 1889 og út i þessa bygð sama sumarið; hann nam land á S.W. Sec. 4, T. 20, R. 5; tók á því eignarrétt og bjó þar til dauðadags árið 1893. Kona hans er Emma Árnadóttir Elíassonar, ættuð úr Eyjafirði. Þau eignuðust 3 börn, sem öll lifa. 1. Jónína Þórey, gift skozkum manni, Norman Nicholson, búa nú við Maidstone í Saskatchewan og eiga 8 börn, sem heita Daniel,, Albert, Percy og Jón; Emma, Florence, Elin og Rósa. 2. Hólmsteinn Wil- helm, Dalman að viðurnefni; hann er giftur Eiriku dóttur Jóhanns frá Engilæk Þorsteinssonar. Börn þeirra heita: Fjóla, Emma, gift Birni Jónssyni Björnssonar, Albert, Elín, og Jóhann. Þau búa á Lundar. 3. Helga, gift Jóhanni Jóhannssyni frá Engi- læk. Emma, ekkja Árna, giftist aftur árið 1895 Sig- fúsi Eyjólfssyni Snjólfssonar, dóttursyni Sigfúsar Guðmundssonar prests að Ási í Fellum; þau bjuggu um hríð hér í bygð, en fluttu svo til Maidstone i Sas- katchewan og þar dó Sigfús árið 1920. Skömmu seinna flutti Emma til Lundar og hefir dvalið hér síðan; hún er enn við góða heilsu og glöð í bragði, og hefir haldið hús fyrir Svein Guðmundsson nokkur ár. SVEINN GUÐMUNDSSON, Ásgrímssonar á Hræ- rekslæk í Hróarstungu, er fæddur 3. des. 1858, móðir hans var Ingibjörg Sveinsdóttir; móðir hennar var Gunnhildur Jónsdóttir hins sterka í Höfn í Borgar- firði eystra. Sveinn kom til Ameriku árið 1894 og settist að í bygðinni isamsumars. Fáum árum seinna tólc hann heimilisréttarland N.W. Sec. 18, T. 20, R. 5 og bjó þar vel í 20 ár; hann keypti 3 lönd í viðbót og braut upp til kornyrkju stóran akur; bæ sinnhýsti hann myndarlega. íbúðarhús hans er 20x36 fet á stærð á sements-kjallara. Sveinn græddi vel á búskapnum, því hann er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.