Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 36

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 36
36 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: veig, ógiít i Winnipeg. 5. Guðrún Björg, gift ensk- um manni, Victor Potter, eiga heima í Winnipeg. Páll og Sigríður hafa alla tíð búið vel, en eru nú búin að gefa börnum sínum i hendur lönd sín og lausafé; hamingjan hefir gefið þeim góða heilsu og hraust börn. Þau hafa tekið góðan þátt í öllum þrifnaðarmálum sveitarinnar og lifa í ró og næði á heimili sínu við Lundar. EINAR GUÐMUNDSSON, fæddur árið 1862 á Snotrunesi í Borgarfirði eystra; flutti til Ameríku vorið 1893 og giftist sania árið eftirlifandi konu sinni, Þórstímu Þorsteinsdóttur. Móðir Þórstínu var Jó- hanna Vilhjálmsdóttir frá Mýrnesi (Mýnesi). Einar og Þórstína fluttu í þessa bygð árið 1901, og námu land á S.E. yA Sec. 10, T. 19, R. 5; bygðu sér þar bústað og bjuggu þar 38 ár. Einar dó par árið 1939, en ekkjan dvelur þar nú hjá börnum sin- um, sem eru: 1. Jóhanna, gift Sigurjóni Jónassyni; 2. Jóhann Sofanías, dó af afleiðingum stríðsins 1919; 3. Gunn- steinn, stundar fiskiveiðar, ógiftur; 4. Guðný, gift Kjartan Goodman; 5. Sveinbjörg, ógift; 6. Lilja Guð- rún, gift Þorgils Þorgilsson; og 7. Ingi Sigurjón, býr ógiftur með móður sinni. Þessir fjórir áðurgreindu menn eru allir bræður, Sveinin, Guðmundur, Páll og Einar, og þessvegna taidi eg eigi ætterni nema eins þeirra, Sveins. SIGURJÓN JÓNASSON Jónssonar frá Fagraskógi í Eyjafirði er fæddur á Miðihálsstöðum í öxnadal 1871. Jónas faðir ihans dó á fslandi árið 1895, móðir Sigurjóns var ólöf Sigurðardóttir óðalsbónda á Ási á Þelamörk i Eyjafirði. ólöf giftist aftur árið 1896 Bjarna Guðmundssyni frá Ytra-Brekknakoti í Möðru- vallasókn; bjuggu þar í nokkur ár, en fluttu til Ame- ríku 1886 og settust að í Nýja íslandi. Sigurjón flutti til Ameríku 1888, og til móður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.