Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 37

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 37
ALMANAK 1943 37 sinnar og stjúpa i Bræðraborg (bæjarnafn þeirra). Við Winnipegvatn dvaldi Sigurjón 11 ár, og svo í Poplar Park, Manitoba, 5 ár, en flutti ekki i þessa bygð fyrri en 1907, og giftist tveim árum seinna Jó- hönnu Einarsdóttur Guðmundssonar frá Snotrunesi, og hefir síðan búið hjá Einari og Þórstínu, góðu búi; þau eru barnlaus, en hafa alið upp pilt að nafni Victor, son Kristjáns Guðmundssonar, sem sitt eigið barn. Þau búa vel; Sigurjón er snarmenni og dugnað- armaður. DANÍEL H. BACKMAN er fæddur 31. október 1865 á Dunkurbakka í Hörðudal í Dalasýslu. Faðir hans hét Guðni Jónsson, er bjó á Dunkurbakka allan sinn búskap, yfir 50 ár, dáinn 1914, 74 ára gamall; hann var lengi ihreppstjóri í Hörðudal; kona Guðna var Guðný Daníelsdóttir frá Hrafnabjörgum í sömu sveit. Daníel giftist í Winnipeg árið 1888 Hólmfríði Salome Kristjánsdóttur Sigurðssonar í Selárdal í Hörðudal. Kristján faðir Hólmfríðar flutti til Ame- ríku með Daníel Backman, nam land í Grunnavatns- bygð, og er hans getið í Almanaki ó. S. Thorgeirs- sonar árið 1912. Daniel flutti til Ameríku árið 1887, frá Dunkur- bakka, og staðnæmdist í Winnipeg nokkur ár; þá flutti hann út í Álgptavatnsbygð, enobjó þar aðeins i tvö ár; flutti aftur til Winnipeg, og var þar í átta ár. En árið 1900 fluttu þau hjón sig alfarin í þessa bygð og námu land á N.E. Sec. 12, T. 19, R.5; reistu bú iþar og bygðu upp myndarlegt heimili, og hafa búið þar góðu búi í 40 ár. Daníel keypti fleiri lönd og Guðni son hans; ihafa þeir brotið upp land til akuryrkju og heppnast allvel, þó stundar hann mest kvikfjárrækt, mjólkursölu og sláturgripasölu, og farnast mjög vel; er þar rausnarheimili og góðar byggingar, bæði íbúðar.hús og útihúis. Gullbrúðkaup sitt héldu þau í fyrra; börn þeirra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.