Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 39

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 39
ALMANAK 1943 39 Þau eignuðust 5 börn: 1. Haraldur Björgvin, fæddur 1921; 2. Daníel Hjörtur, fæddur 9. febr. 1923; 3. Kristján Guðni, fæddur 22. febr. 1927; 4. Glara Emily, fædd 8. maí 1920, gift William Foster, enskum manni, býr hér í grend; 5. Valgerður Elinora, fædd 26. febr. 1925, elst upp heima. öll eru börn þessi mannvænleg. — Guðni Backman giftist aftur 1927, skozkri konu, Charlotte Vera að nafni, fædd Murry; þau hafa eignast tvö börn, pilt: Guðni Karl að nafni, og stúlku, sem heitir Dorothy Salome. Guðni er greindur maður og mesta prúðmenni eins og hann á kyn til. KRISTJÁN BACKMAN, bróðir Daníels er fædd- ur á Dunkurbakka í Hörðudal 16. febrúar 1875; hann flutti til Ameríku vorið 1888; dvaldi nokkur ár í Winnipeg, en flutti út í þessa bygð árið 1902, og nam land á N.W. yA Sec. 10, T. 20, R. 4, og bjó þar góðu búi í 17 ár; þá seldi hann land sitt og bú og byrjaði verzlun á Lundar og stundaði hana nokkur ár; seinna keypti hann aftur tvö lönd og bú tvær mílur frá Lundar og bjó þar til dauðadags; hann dó í júní 1938. Kona hans var Helga Jónsdóttir Hurddal; þau eignuðust tvo sonu: 1. Vilhjálmur, námumaður við FÍin Flon; 2. Baldvin, giftur Hólmfriði Sigurbjörns- dóttur Benediktssonar; þau búa góðu búi hér í bygð. Kona Kr. Backmans dó 1928. Kristján var búmaður góður, og vel efnaður, enda mikill reglumaður. Ein dóttir, Guðný, er gift Colly, enskum manni, og búa þau í Winnipeg; önnur dóttir, Jónína, ógift, á einnig heima í Winnipeg. JÓN VESTMAN JóNSSON frá Hjarðarfelli i Hnappadalssýslu var fæddur árið 1853; hann var kominn yfir þritugt þegar hann flutti til Ameríku, svo dvaldi hann mörg ár í Winnipeg og vann þar við bj'ggingar, þvi hann var smiður. Árið 1888 giftist Jón Sigríði Jónsdóttur úr Flatey á Breiðafirði og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.