Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 40

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 40
40 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: flutti út i þessa bygð árið eftir, 1889. Nam hann sér land á N.E. Sec. 2, T. 19, R. 5, og bygði sér þar upp heimili það, sem hann bjó á til dauðadags. Seinna keypti ihann fleiri lönd svo hann gæti búið stærra, hann var góður búmaður og gæflyndur. Jón Vestman dó 1916, en kona hans bjó með börnum sínum 12 árum lengur, deyði 1928. Börn þeirra eru: 1. Jón Jóhannes, fæddur 15. jan. 1893; ólst upp með foreldrum sínum, og hefir alla tíð stundað búskap á föðurleifð sinni og búið vel. Jóhannes er ógiftur enn, en heldur vinnufólk, því bú hans er allstórt. 2. Áslaug Anna að nafni; hún stundaði lengi barnakenslu á ýmsum stöðum, en árið 1929 giftist hún manni af þýzkum ættum, og byrjuðu þau verzlun á Clarkleigh, og stunda hana vel; einnig hafa þau nautgripa- og mjólkurbúskap með góðum árangri. Nýlega keyptu þau Áslaug og Phippin maður hennar aðra verzlun, sem var á Clarkleigh, svo þau eru ein um verzlun þar nú. Þau eiga 2 börn: son að nafni Wesley og dóttur að nafni Geraldine; bæði eru þau á æskuskeiði. Jóhannes og Áslaug eru mjög vel látin og i góðu áliti. ÁRNI EINARSSON frá Dunki í Hörðudal í Dala- sýslu, er fæddur 4. apríl 1862 i Syðri Skógum í Kol- beinsstaðahreppi, en ólst upp á Dunki til tvítugs- aldurs. Árið 1887 flutti hann til Ameríku, og stundaði daglaunavinnu nokkur ár, en 1899 flutti hann til Álptavatnsbygðar og keypli land á N.W. og S.E. Sec. 14, T. 19, R. 5; bygði sér þar bólstað, og hefir búið þar vel í 40 ár. Kona hans var Kristín Magnúsdóttir, ættuð úr Hörðudal, dáin 26. febrúar 1929. Þau gift- ust við Pilot Mound 1896, og eignuðust 4 börn. 1. Helga Lilja, fædd 1897, gift Þórarni Magnús- syni járnsmið; 2. Hólmfríður Salome, fædd 1898, gift enskum manni, Elmer Fines, eiga 6 börn; 3. Albert, fæddur 3. sept. 1900, ólst upp með foreldrum sínum og stundaði búskap; hann nam land á S.W. % Sec. 3,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.