Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 41

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 41
ALMANAK 1943 41 T. 19, R. 5, og keypti 2 lönd á Sec. 14, T. 19, R. 5; bygði sér þar fallegt heimili, í eikarskógarlundi. Hann býr blómlegu búi og er þriflegasti búmaður. Albert giftist 1926 Sigurbjörgu Sveinbjörnsdóttur Hólm, vopnfirzk að ætterni; þau eiga 2 dætur, Lilja og Gladys að nafni. Fjórða barn Árna Einarssonar er sonur, Friðgeir að nafni, fæddur i október 1903; hann ólst upp með foreldrum sínum til fullorðinsára og stundaði bú- skap, og hefir nú tekið við föðurleifð sinni, löndum og lausafé; hann er giftur Ingveldi dóttur Bjarna Loptssonar, og eiga þau tvær dætur; þau búa mjög vel. Kona Árna Einarssonar er dáin, en hann hefir allgóða heilsu, og dvelur hjá Albert syni sínum í ró og næði, og er búinn að vinna til þess að eg hygg. HELGI BJÖRNSSON frá Hnitbjörgum í Jökuls- árhlíð er fæddur 1887. Hann flutti til Ameríku 1905 og staðnæmdist í þessari bygð. Helgi nam íand á S.E. Sec. 15, T. 19, R. 5. Hann kvæntist 1913 Mar- gréti Guðmundsdóttur Bjarnasonar frá Hreðastöðum i Mosfellssveit; þá reisti hann bú á heimilisréttar- landi sinu, og býr þar enn myndarlegu búi, en stund- ar einnig fiskiveiðar á Manitobavatni, sem mörgum hefir reynst arðsamt, ekki sizt vegna þess, að þær eru einungis stundaðar á vetrum á ís, þegar sumar og haustannir eru afstaðnar. Börn þeirra eru: Guðmundur, 25 ára gamall; Karl, 22 ára og Björn 18 ára; dætur: Svava, 13 ára og Ásta Kristin 9 ára gömul; öll börn þeirra eru heirna, hraustleg og efnileg. BÖÐVAR JÓNSSON REYIÍDAL er fæddur 1903; ótst upp með foreldrum sínum til fullorðins ára og stundaði svo allskonar atvinnu nokkur ár; þá keypti hann 2 Iönd með byggingum á N.E. Sec. 22, T. 19, R. 5, og byrjaði búskap; hann stundaði jöfnum hönd- um kvikfjárrækt og jarðyrkju, og græðir vel. Böðvar er ógiftur en býr með ráðskonu. Hann er borgfirzk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.