Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 42

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 42
42 öLiAFUR S. THORGEIRSSON: ur að ætterni, faðir hans, Jón að nafni, var um- ferðasali á meðulum á austurströnd Manitobavatns, en er dáinn fyrir 12 árum. EIRÍKUR GUÐMUNDSSON, Eiríkssonar frá Kjólsvik í Borgarfirði eystra, — móðir hans var Sesselja Högnadóttir — kom til Ameríku árið 1890 og nam land á N.E. % Sec. 34, T. 19, R. 5; bygði sér þar heimili og nefndi “Hól.” Högni bróðir Eiríks koin með bróður sínum vestur; þeir keyptu land á Sec. 35, T. 19, R. 5, og bygðu þar upp i félagi myndarlegan bæ og nefndu hann “Laufás,” þvi góður skógur var til skjóls og prýði, en önnur lönd þeirra mest grasengi. Höigni giftist Guðnýju Jónsdóttur bónda Jónssonar á Ketils- stöðum í Hjaltastaðaþinghá; þau áttu eina dóttur, gifta Birni Björnssyni, sem nú býr í Laufási. Eiríkur og Högni voru starfsmenn miklir. Högni var hagur bæði á tré og járn, og hjálpaði mörgum nýbyggjara til að byggja heimilin þeirra upp af litlu efni, nema bjálkum, það er höggnum, afbirktum og köntuðum grenitrjám, sem gnægð var af í skógunum, en þakið af þéttum rafti, tróði, leir og torfi. Þær byggingar kosta lítið, en eru hlýjar og haldgóður og hafa dugað býsna vel Iandnemunum i Vesturheimi, þar til þeim óx svo fiskur um hrygg, að þeir gátu bygt af timbri eða steini. Högni og kona hans ólu upp einn dreng fátækan. Lárus Jónsson, og fórst mæta vel við hann; þeir bræður voru sannir sæmdarmenn í hvívetna. Björn Björnsson kvæntist einkadóttur Högna og Guðnýjar, Björgjónu að nafni; þau giftust 1910 og tóku þá við búi í Laufási og búa þar enn stóru búi, þau eiga sjö börn. 1. Björn Högni, stundar búskap; 2. Guðmundur Eiríkur, stundar skólanám; 3. Magnús er heima; 4. Guðrún Margrét heiina; 5. Petra Sigrún; 6. Lára Áshildur og 7. Þórvaldur Stefán, öll i barn- æsku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.