Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 45

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 45
ALMANAK 1943 45 Kristrún Sveinungad. sveitarþágu og sjálfstæðisleysi, og þau voru flestum unglingum, sem annars voru komnir til vits og ára, óaðlaðandi og oft erfið. Krist- rún gat ekki hugsað til slíkrar framfærslu og dreif sig'því tii vika og vinnumensku hjá vandalausu fólki, þar sem hún ávann sér brátt álit, traust og tiltrú.' Árið 1858 giftist Kristrún Bjarna Kristjánssyni Skag- f.jörð, en samfarir þeirra urðu ekki Iangar, aðeins fjögur ár. Þau skildu að lögum 1862 og fóru hvort sina leið. Hann vestur í Skagafjörð, en Krist- rún með unga dóttur þeirra hjóna, Svövu, inn í Hörgár- dal, þar sem hún vann fyrir sér og dóttur sinni á ýmsum stöðum í vistum og sá sér og henni farborða á þann hátt. Síðustu fimm árin, sem Kristrún var á íslandi, var hún vinnukona hjá séra Arnljóti ólafs- syni og frú Hólmfriði á Bægisá. Það var margt sér- kennilegt í fari Kristrúnar. Eitt á meðal annars var það, að hún hafði fengið skrifaða vitnisburði frá flestum eða öllum húsráðendum, sem hún vann fyrir á fslandi, og eru þeir vitnisburðir allir með ágætum. Set eg hér sýnishorn vitnisburðanna: — “Kristrún Sveinungadóttir, sem dvaldi hjá mér næstum árs- tíma frá því í 10. viku sumar 1860 til vinnuhjúaskil- daga 1861, er fremur lundströng að upplagi og að minni hyggju angruð, þó hvorugt hafi komið fram á mínu heimili, þvi hún var þægileg og umgangshæg í sambúð; í strangasta lagi til allra útiverka og ástund- unarsöm, en um inniverkin vissi eg ekki eins. Hún var hreinvirk, mikilvirk, fjölvirk og líka fyrirtekta- söm, i alla staði ráðvönd og staklega velviljuð hús-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.