Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 46

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 46
46 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: bænduni sínum. Þetta vitna eg eftir beztu samvizku minni. K. V. J. Kjærnesteid. Kristrún Slvednungadóttir, sem hjá mér hefir dvalið næstliðin 2 ár, er fróm og ráðvönd, í bezta lagi vinnandi, þrifin og velvirik og er þvi með góðum vitnisburði héðan vikin. Neðstalandi 14. maí 1866. Hr. Kristjánsson. í bréfi frá frú Hólmfríði á Bægisá frá 21. des. 1901 stendur: “Hjartanlega þakka eg þér fyrir elsku- legt og gott bréf frá í ágúst í sumar. Þú getur ekki trúað hvað vænt mér þótti um það. Eg finn í því þina fágætu óslítandi trygð við mig og mína, þá elsku og trúfesti, sem svo fáum er gefin.” Árið 1876 fluttist Kristrún ásamt dóttur sinni Svövu til Ameriku og kom til Winnipeg i ágústmán- uði það ár, og var þá sizt til setu boðið, því auk daglegu þarfanna, sem allir verða að sinna, var Kristrún í $60.00 skuld, sem hún hafði orðið að hleypa sér í heima á íslandi til vesturfararinnar. Hún réðst því i vist á gestgjafaihúsi i Winnipeg undir eins og hún kom að heiman, ifyrir tiu dollara laun um mánuðinn, og vann í þeirri vist fram á vor 1877. Var ihún þá búin að borga skuld sína að fullu og var þá ofurlítið hægara til umsvifa fyrir henni. Hún hafði að vísu enga ástæðu til að kvarta, vistin á gest- gjafahúsinu var sæmileg og launin betri en hún hafði átt að venjast heima á ættlandinu. Þó var hún ekki ánægð. Það hiefir liklega vakað sama þráin í huga hennar og einkent hefir hinn norræna ættbálk frá því fyrst fóru sögur af honum, og sem brann í sálum allra Islendinga, sem að vestur komu — sú þrá að vera ekki undirlægjur annara — sú þrá, að eiga sig sjálfir, hugsanir sinar, orð sín og að vera verk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.