Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 47

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 47
ALMANAK 1943 47 um sínum ráðandi. Kristrún sagði lausri vistinni á gistihúsinu og leigði sér eitt lítið herbergi. Það var að vísu ekki stórt heimili, «n hún réði sjálf yfir því — það var hennar hemili og fyrsti vísirinn til sjálfistæðis henn- ar í landinu nýja. Önnur nýbreytni Kristrúnar var að hætta við vistráðningarnar, en taka að stunda útgönguvinnu. Var sú atvinna frábrugðin gestgjafahússvistinni, og annari fasta vista vinnu, að í útgönguvinnunni var Kristrún sjálf sin ráðandi og átti það betur við skap- gerð hennar. Það er næsta eiftirtektavert, að þó að kröfur daglegs brauðs yrðu að sitja fyrir öðrum athöfnum íslendinganna fyrstu, sem til þessa lands komu, þá er þess ekki langt að bíða, að þeir færi út og auki athafnalíf sitt og er sú kend, eða innri þörf þeirra, þeim mun eftirtektaverðari fyrir það, að flestir þeirra, ef ekki allir, höifðu vanist leinhæfni og fásinnu heima á ættlandi sínu, ekki aðeins frá blautu barns beini, heldur i áratugi og aldaraðir. En þeir eru ekki fyr komnir til þessa landis, en að viðhorf það breytist. Verksviðin víkka. Verkefnum fjölgar; andleg útsýn eykst og andleg viðfangsefni margfald- ast. Félög rísa upp í öllum áttum á meðal þeirra — prentfélög; eitt þeirra, eða annað þeirra fynstu, úti ' frumskógum Nýja íslands, þar sein fáum eða engum öðrum en ísfendingum hefði komið til hugar að setja á stofn prentsmiðju, og gefa út blað. Verkamanna- félag, sem var það fyrsta af sinni tegund — fyrsta verkamannafélagið, sem myndað var í Winnipeg. Gróðafélag — Framfarafélagið alkunna, sem stofn- að var í sambandi við verðhækkun á fasteignum og verzlunarfjör í Winnipeg á árunum 1881-2; og fyrsta islenzka kvenfélagið í Winnipeg var stol'nað árið 1881. Var það líknarfélag og gerði mikið gott. f hinuin tveimur síðastnefndu félögum var Kristrún og lét allmikið til sín taka, því hún var ein þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.