Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 48

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 48
48 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: kvenna, sem var annaðhvort með eða þá eindregið á móti. Annaðhvort vinur eða óvinur. Skapgerðin hrein og ákveðin og aðstaða hennar til manna og málefna ákveðin, djörf og opinská. íslendingar þeir, sem i Framfarafélagið gengu, báru flestir liitið úr býtum efnalega eftir verzlunar- tiiraunir félagsins; samt átti Kristrún tvær bygginga- lóðir á Ross stræti, nú Ross Avie., skamt fyrir austan Nina stræti, nú Sherbrook stræti, þegar félagið var nauðbeygt lil að hætta fasteignaverzluninni. Á annari þessari lóð bygði Kristrún sér íveruhús og stendur það enn í dag, og mun það vera annað íveruhúsið, sem /slendingar reistu í þessari borg. Fyrsta ibúðar- húsið eða heimili, er fslendingar reistu í Winnipeg, bygði Helgi Jónsson útgefandi Lcifs á McWilliam str. nú Pacific Ave., rétt fyrir vestan Isabella stræti, og stendur það húis einnig ennþá. Þriðja islenzka heimilið, sem bygt var í Winnipeg, var bygt á Young stræti, á milli Notre Dame og Ellice, af Guðrúnu Jónsdóttur frá Máná, siðar konu Kristins Stefáns- sonar skálds. Kristrún var ein af stofnendum fyrsta islenzka kvenfélagsins, sem stofnað var í Winnipeg, og at- kvæðamikil og atorkusöm í inálum þess á meðan það starfaði. Aðalverkefni þess félags var líknarstarf, á meðal sjúkra og umkomulausra íslendinga i Winni- peg. Einn áberandi þáttur af starl'i þess félags var að taka á móti og hlynna að nýkomnum íslendingum frá íslandi, og gengu félagskonur svo fram á þeim vettvang, að eftirtekt og aðdáun vakti hjá yfirum- sjónarmanni innflutningsmálanna í Winnipeg eins og eftirfylgjandi bréf ber með sér: Herra B. L. Baldvinsson, Winnipeg 6. sept. 1883. Forseti slendingafélagsins, Winnipeg. Kæri herra! Leyfið mér að votta kvenfélaginu islenzka í Winnipeg alúðarþakklæti mitt, fyrir hina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.