Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Side 49

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Side 49
ALMANAK 1943 49 drengilegu hjálp og aðstoð, sem það hefir veitt ný- komnum og allslausum löndum sínum. Hið göfuga fordæmi, sem þessar kvenfélagskonur og aðrir full- orðnir íslendingar í Winnipeg og víðar, hafa gefið, er verðugt ti! fyrirmyndar, fyrir þá sem auðugri eru af góssi og gæðurn þesisa heims. Slikt veglyndi og systurleg umhyggja fyrir velferð Islendinganna ný- komnu getur ekki annað en haft hin beztu áhrif á afstöðu þeirra til hins nýja fósturlands þeirra og mihlað skilnaðartrega þeirra til föðurlandsins, því þó það af heiminum sé talið að vera kalt, beinabert og ófrjótt, er það engu að síður börnum þess hjart- lolgið. Látum okkur vona, að sá timi komi, að fólkið fátæka, sem notið hefir hinnar höfðinglegu gestrisni, eigi eftir að verða, fyrir áhuga sinn og iðju, þrótt- mikill þáttur á framfarabrautinni í þessu undur- samlega landi tækifæranna, sér og öðrum til vegs og sóma og auðnist aldur til að blessa hendurnar, sem réttar voru út á móti því, þegar því lá mest á. Trúið mér, kæri herra, eg er einlægur vin íslendinga. W. C. B. Grahame. Þetta bréf Grahame umboðsmanns sýnir ljóst hve þróttmikið starf Kristrúnar og félagssystra henn- ar var á því sviði velgerðarmálanna, sem það ræðir um, en hve þýðingarmikið að þetta starf var, fyrir nýkomið fólk af íslandi, allslaust, oft sárlasið, og átti enga að, er öllum skiljanlegt, þó engum eins vel og því sjálfu. Kristrún lá aldrei á liði sinu þar sem hún annars lét það falt Hún var sérlega liðtæk. Á- huginn brennandi og viljaþrekið óbilandi. En í þess- um velgerðarmálum í sambandi við íslendingana ný- komnu að heiman, var hún ekki ein að v,erki. Hún hafði í verki með sér aðrar ágætar konur svo sem þær Eyjólfsstaða-systur, Signý, Björgu, Sigurborgu, og fleiri félagskonur þessar gengu svo langt í hugul-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.