Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Side 50

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Side 50
50 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: semi sinni eitt sumarið, að þær settu upp gestgjafa- deild í orðsins í'ylstu og beztu inerking, í sambandi við innflytjendalhúsið i Winnipeg og veittu þar því af nýkomna fólkinu, sem þess þurfti lielzt með, dag- legar nauðsynjar endurgjaldslaust. Kvenfélag þetta hélt áfram almennri líknarstarf- semi á meðal istendinga í Winnipeg í nokkur ár; en árið 1884 komu þau hjónin séra Jón Bjarnason og frú-Lára frá íslandi og staðnæmdust í Winnipeg, þar sem dálítill söfnuður hafði myndast. Tók séra Jón að sér að þjóna söfnuðinum, og frú Lára myndaði kvenfélagið í sambandi við þá starfsemi, Ivvenfélag Fyrsta Iúterska safnaðar í Winnipeg, og gengu þá konur úr líknarfélaginu í safnaðarkvienfélagið, unz að það var orðið svo fáment, að það varð að hætta allri starfsemi. Kristrún var féhirðir Hknarfélags- ins frá byrjun til enda. I tveimur örum félögum var Kristrún félagi. í fslandsdætra-félaginu, sem aðallega vann að því, að vernda íslenzkar bækur, sem vestur fluttust og safna bókaforða til lesturs handa Winnipeg fslendingum. Félag það starfaði í mörg ár með góðum árangri, en að síðustu lagði það samt árar í bát og skifti þá bóka- forða sínum upp á milli Iestrarfélaga, er myndast höfðu í bygðum íslendinga hér vestra. Hitt félagið, sem Kristrún var félagi í, auk þeirra, sem talin eru, var Fyrsti lúterski söfnuðurinn i Winnipeg. í honum starfaði hún í mörg ár með sama skörungsskap og rausn, er henni var svo eiginlegt og einkendu hana hvar svo sem hún lagði hönd á plóg. En úr söfnuði þeim sagði hún sig þó síðar, áður en hún flutti al- farin frá Winnipeg. Ræktarsemi Kristrúnar við ætt- menn sína og kunningja var óþrjótandi. Árið 1888 kom systurdóttir hennar björg, dóttir Jóns Jónatans- sonar frá Flautafelli og konu hans Guðrúnar, hingað vestur. Hana tók Kristrún að sér og kostaði til menta, unz hún hafði náð kennaraprófi og hefir hún kent á alþýðuskólum hér i Manitoba í þrjátíu og sex
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.