Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Side 51

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Side 51
ALMANAK 1943 51 ár við ágætan orðstir. Hefir nú látið af þeim starfa fyrir nokkru, og dvelur að Lundar, Man. Einnig tók Ivristrún á móti systur sinni, Björgu, sem að heiman kom um sama leyti og systurdóttir hennar, og dvaldi hún á heimili Kristrúnar í mörg ár, unz hún ílutti vestur til Argyle-bygðar og dó þar. Sem dæmi upp á vinfestu og trygð Kristrúnar, má geta þess, að vinskapur mikill tókst á milli Torf- hildar Hólm og hennar er Torfhildur var hér vestra, sem slitnaði ekki á meðan að báðar lifðu. Tók Kristrún að sér að greiða fyrir sölu á bókum Torf- hildar hér vestra, eftir að Torfihildur var komin heim, og var það alltítt fyrir Kristrúnu þá, að vinna allan daginn og ganga svo út með bækur Torfhildar til að selja þær, fram á rauða nótt, og enginn hér mun hafa gengið eins hraustlega að því verki sem hún. Það var fært í sögur, að eitt kveld hafi Kristrún komið sieint heim til sín úr einum slikum sölutúr. Hún settist niður á stól, varp öndinni mæðilega og sagði: “Nú er eg búin að selja fimtiu og tvær.” Árið 1907 seldi Kristrún eign sína á Ros,s Ave. og flutti til Grunnavatnsbygðar í Manitoba til tengda- sonar sins Björns Lindals, viðþekts gáfu- og imerkis- manns og konu hans en dóttur sinnar, Svövu, sem þar bjuggu rausnarbúi. Hjá þeim átti hún síðan heima það sem eftir var æfinnar, að undanteknum síðustu æfiárunum, er hún dvaldi hjá Lúter dóttur- syni sínum og konu hans Rannvieigu, og hjá þeim Iézt hún 7. júní 1917, nálega 82 ára að aldri. Kristrún var jarðsett i grafreit Grunnavatnsbygðar 10. júní 1917; yfir moldum hennar talaði séra Jón Jónsson, sem þá var prestur á Lundar. Kristrún er honfin af sjónarsviðinu, en minn- inguna um hana geyma víst flestir þeir, sem hana þektu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.