Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 52

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 52
SAFN TIL LANDNÁMSSÖGU ÍSLENDINGA I VESTURHEIMI. r Islendingar í Marietta. Eftir Margréti J. Benedictson. (Framhald) Marietta er smábær að norðan verðu við Belling- hani fjörðinn, og rétt ó móti Bellingham, i Whatcome Gaunti-y, Washington. Bærinn sjélfur liggur lágt í olnboga þar sem áin Nooksock fellur í fjörðinn. Að austan hækkar landið og þar uppi búa landar. Af hæðinni er útsýni gott og á kvöldin einkar skemtilegt að horfa yfir fjörðinn til Bellinghain, sem hlasir á móti í allri sinni ljósadýrð. Ljósakeðjur — svo sýn- ist það — liggja upp og niður og þvers um Seahone hæðina. Þar eru og oftast stór og smá skip af ýms- um tegundum á firðinum, öll upplýst. Skamt frá Marietta eru kolanámur meira og minna stari'ræktar aillan ársins tíma. Fáir landar, ef nokkrir, hafa unnið í námum þessum. Aftur á móti hafa margir Iandar á ýmsum timum unnið að laxaveiðum með góðum árangri. Sumir áttu báta og veiðarifæri og veiddu upp á eigin spýtur og seldu feng sinn á niður- suðuhús eða fiskmarkað. Nú eru fáir, ef nokkrir, landar við þesskonar vinnu í Marietta, því þeir, sem það gerðu, eru ýmist farnir, dánir, eða svo aldraðir að heima-vinnan er meira en nóg. Yngri kynslóðin tekur annað fyrir. Fjöldi af lönduin, sem einu sinni var í Marietfa, hefir fyrir löngu siðan flutt á brott þaðan. Sumir til Blaine og hefir verið þar getið. Sumir eitthvað út í buskann, og verður nú ekki til þeirra náð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.