Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 53

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 53
ALMANAK 1943 53 Félagslíf hefir aldrei verið mikið meðal íslend- inga í Marietta. Þeir, sem lelagslyndir ieru eða hafa verið, hafa l'ylgst með Bellingham fslendingum, sótt samkomur þeirra og líklega margir staðið í Lestrar- félaginu Kári, sem getið er í Bellingham þætti. úti- samkomur Bellingham fslendinga voru oft haldnar í Marietta og studdu Mariiefta fslendingar þær með ráði og dáð. Bellingham og Marietta. íslendingar sóttu og oft samkomur landa sinna í Blaine, sem Blaine landar endurguldu á sama hátt, þá um eitt- hvað sérstakt var að ræða, og hefir þannig hvorum verið styrkur að öðrum, auk ánægjunnar af að sýna sig og sjá aðra, — koma saman sem landar. Sama sagan, þrátt fyrir skoðanamun á hvaða sviði sem er. f þessu litla þorpi hafa þessir fslendingar verið veröld út af fyrir sig — einkum eldra fólkið — nágrannar og vinir — samlandar — sem enginn félagakritur náði til — af því þar voru engin félög. Allir sam- hentir þegar til þurfti að taka. Alt sjálfstætt fjár- hagslega, og hezta fólk. ÞORSTEINN EILÍFSSON GOODMAN var fædd- ur að Kietilsstöðum þ. 9. okt. 1874. Kom með for- eldrum sínuin vestur um haf árið 1883 til Pembina. Þar bjuggu foreldrar hans, Eilífur Guðmundsson, frá Ketilsstöðum í Mýrdal, V.-Skaptafellssýslu, og Arn- heiður Þorsteinsdóttir (Arnheiðtir og frú Torfhildur Hólm voru systkinabörn) i 18 ár (sjá Almanak ó. S. Th. 1921, Pembina þætti eftir Þorskabít). Árið 1902 flutti öll fjölskyldan til Marietta, Washington. Árið 1908 kvæntist Þorsteinn Ágústínu Jónsdóttur frá Geldingaholti í Skagafirði. Foreldrar hennar voru Jón Jónasson og Sigríður Stefánsdóttir Magnússonar prests að Glaumbæ. Ágústína er fædd 23. sept. 1879. Kom með foreldrum sínum og systkinum, Stefáni, sem nú býr i Vancouver, B.C. og Sigríði konu Guð- mundar bróður Þorsteins (sjá Bellingham þátt) árið 1883. Ári seinna fór Sigríður móðir þeirra heim til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.