Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 54

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 54
54 ÖLAFUR S. THORGELRSSON: íslands og Ágústána með henni, en Jón varð eftir í Winnipeg með hinum hörnum þeirra, Stefáni og Sig- riði. Jón dó í Winnipeg. Árið 1906 komu þær mæðgur aftur vesitur um haf, og þá vestur á Strönd til Marietta, og tveim árum sdðar giftist Ágústína Þor- steini, eins og fyr segir. Þau hjón reistu bú í Marietta og hafa búið þar síðan. Sigriður móðir Ágústínu var hjá þeim hjónum þar til hún lézt árið 1927. Börn þeirra hjóna eru Arthur, Clara, Louis, Ágúst og Arnold; öll uppkomin og nú gift — hið mesta myndarfólk — enda eiga þau þannig ætt til á báðar hliðar. ÖIl útskrifuðust þau úr miðskóla. Arthur vinnur á banka. Vel látin eru þau og sómi þjóð sinni. JÓN SÖLVASON frá Langamýri í Blöndudal í Húnavatnssýslu, bjó lengi i Pemhina. (Sjá Alm. ó. S. Th. 1922. Pembina þátt eftir Þorskabit). Hann var fæddur 18. ágúst 1864. Foreldrar hans voru hjónin Sölvi Sölvason Sveinssonar og Sólveig Stefánsdóttir á Laugumýri í Húnavatnsssýslu. Þeir Sölfi Sölfason og Sölvi Sveinsson voru ágætlega hagorðir. Var hag- mælska sú ættarfylgja i marga liði. Um annanhvorn þeirra Sölvanna — Hklega föður Jóns, var þessi visa kveðin: Einhver fanga yndi kann af þeim spangatýri. Suðra bangar sundhanann Sölvi á Langamýri. Jón misti móður sdna snemma, ólst upp með föður sinum og stjúpu, Soffíu Eyjólfsdóttur, og koan með þeim vestur um haf 1876. Voru þau fyrstu tvö árin í Winnipeg. Fóru þá til Nýja íslands, og voru tvö ár í Víðinesbygð. Þaðan fóru þau til Hallson, N. Dak. og voru þar 12 ár. Þá fluttu þau vestur á strönd og settust að í Seattle. Þó Jón teldist til heimilis hjá föður sínuim, m.eðan hann var i Hallson,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.