Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 55

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 55
ALMANAK 1943 55 fór hann ungur að vinna fyrir sér sjálfur, eins og ungt fólk gerði í þá daga. Enda var hann bráðþroska og vel að manni. Jón var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Kristín dóttir Sigurðar pósts Bjarnasonar frá Skrauthólum á Kjalarnesi í Kjósarsýslu. Frá því hjónabandi átti hann þrjú börn: Sigurjón, til heimilis i Marietta; Vilbert, dáinn, og Kristínu Adams, til heimilis í Portland, Oregon. Seinni kona Jóns er Björg Sveinsdóttir. Hún er fædd 25. apríl 1871, að Gilkoti í Lýtingsstaða- hrepp, Skagafjarðarsýslu. Björg var ein af tiu syst- kinum. Einn af þeim var Gísli bóndi Sveinsson á Lóni í Gimlisveit í Nýja fslandi. Um hann látinn ritar sr. Sigurður ólafsson í Lögberg 18. nóv. 1925. Vísast þvi þangað til frekari skýringar. Hann segir, að þau systkin séu þremenningar við þá Dr. Vilhjálm Stef- ánsson og Dr. J. G. Gíslason í Grand Forks-—-nú látinn. Foreldrar þeirra Sveinssons-systkina voru Sveinn Ásmundsson bóndi á írafelli, og Sigríður Jónsdóttir bónda á Kýrholti, Pálssonar hreppstjóra frá Viðvík. Björg ólst upp á Breið í Lýtingsstaðahreppi þar til hún var 13 ára. Vestur um haf fór hún með bróður sínum Gisla árið 1888. Gisli fór til Nýja fslands, en Björg til Pembina, og þaðan til Grand Forks, eftir skanrma dvöl. Þar giftist hún Jóni árið 1902, sem þá var ekkjumaður. Voru 'þau hjón næstu tvö ár í Grand Forks. Fluttu árið 1904 vestur að hafi, keyptu land í Marietta og reistu þar bú og farnaðist vel. Enda sótti Jón sjóinn af kappi jöfnum höndum við búskapinn, og hún ráðdeildarkona. Þau hjón, Jón og Björg, áttu þrjú börn: Sveinsinu Sigurrós, dáin; Violet, nú Mrs. L. Billings, til heimilis í Portland, Oregon, og Herbert William heima. Stjúpbörnunum, sem öll voru ung, reyndist Björg ástrik og umhyggjusöm móðir, alveg eins og sínum eigin, enda er hún hin ágætasta kona, glað- lynd, yfirlætislaus og vel greind. Hún hafði og ást-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.