Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 58

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 58
58 ÓL.AFUR S. THORGEIRSSON: sýslu. Foreldrar hans, hjónin Gdsli Bjarnason og Sig- urbjörg Sigvaldadóttir, voru bæði ættuð úr Víðidal. Bjarni ólst upp hjá móðurbræðrum sínum, þeim Har- aldi bónda Sig\'aldasyni í Guðlaugsvík í Strandasýslu og Sigvalda í Heydalsseli í sömu sýslu til fullorðins ára. Árið 1882 fór ihann að Prestbaklka til séra Páls ólafssonar og var þar 4 ár. Vestur um haf fór hann árið 1887, vann fyrstu árin algenga bændavinnu í N. Dak., og siðar á flutningsvagnaverkstæði í Duluth, Minn. Árið 1894 fór hann til Winnipeg. Þar kvænt- ist hann árið 1895 Önnu Salome Stefánsdóttur, ættaðri úr Miðfirði í Húnavatnssýslu. Ári síðar fluttu þau hjón vestur á Kyrrahafsstiönd, og staðnæmdust í Asloria, Oregon. Árið 1900 fluttu þau til Belling- ham, Washington; þar vann Bjarni um hríð, en keypti bráðlega 40 ekrur af landi, alt í skógi, nokkrar míl- ur frú bænum og með öllu óbygt. Þar reisti hann sér snoturt heimili og hefir búið þar síðan. Bjarni hefir verið hinn mesti atorkumaður eins og land hans ber vitni um, því nú er það alt rutt og hreinsað — engjar og bithagi. Bjarni hefir stundað griparækt, og farnast vel. Hann er landnámsmaður í orðsins sönnu merkingu, þó hann yrði að kaupa land sitt, og er og hefir verið vel stæður fjárhagslega, lyrir útsjón og dugnað. Þó aldrei hafit yfir 20 kýr og aldrei færri en tiu. Um það leyti sem Bjarni keypti land sitt, fékk hann fótarmein, sem endaði svo, að fóturinn var tek- inn af ihonum neðan við hnéð. Hefir hann síðan gengið á tréfæti, og þannig á sig kominn hreinsað land, gengið að slætti og öðrum landbúnaðarstörfum, sem heilum þykja fullerfið. Má nærri geta, að stund- um hafi Ihann fundið til. Samt er hann jafnan reifur heim að sækja, jafnvel þegar hann hefir orðið að inna af hendi öll verk úti og inni. Hann er vel greindur, getur verið dálítið hvassyrtur, ef því er að skifta, orðheppinn og gestrisinn. Hjálpsamur þeim, er hann veit hjálparþurfi, og hjálpar ])á höfðinglega. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.