Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 59

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 59
ALMANAK 1943 59 tilheyrir þeim hverfandi flokki manna, sem aldrei lætur vinstri hönd vita hvað sú hægri gerir, þá um hjálp er að ræða, orðheldinn og áreiðanlegur eins og banki — nei, eins og hinir góðu gömlu íslendingar voru — þeir, sem trúðu á drengskap i orði og verki. Þó Bjarni eigi engin börn, er hann framúrskarandi barngóður. Álit þeirra, sem bezt þekirja Bjarna, er að hann sé hetja. Og sannar hetjur voru æfinlega drenglyndar, hvort sem um karl eða konu var að ræða. Vanalega er Bjarni talinn að tilheyra Marietta, og því er hann talinn hér með Marietta fólki. Sumir telja hann þó til Bellingham. Fari eg hér vilt, bið eg afsökunar. SIGURVEIG GUÐLAUG SIGURÐARDÓTTIR BALDVINSSON. — Hún er fædd 31. okt. 1876 að Tungufelli í Svarfaðardal i Vallnalhreppi, Eyja- fjarðarsýslu. Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurðs- son bóndi að Tungufelli ólafssonar ættuðum úr Eyja- firði, og Rósa Sveinsdóttir ifrá Hofi i Svarfaðardal. Rósa var tvígift. Fyrri maður hennar var Árni Páls- son hreppstjóri og dannebrogsmaður í Holti í Svarf- aðardal. Móðir Rósu var E'lin Sigurðardóttir prelsts að Bakka í Svarfaðardal. Sigurveig var hjá foreldrum sínum þangað til hún giftist Soffoníasi Baldvinssyni frá Bakka i sömu sveit, þá 23 ára að aldri. Soffonías Baldvinsson var hálfbróðir Sveinbjörns Soflfoniassonar í Blaine. (Sjá Almannk ó. S. Th., Blaine þætti 1926). Þeir voru sammæðra. Þau hjón Soffonias og Sigurveig bjuggu tvö ár að Tungufelli. Fluttu þaðan á Akureyri og voru þar þrettán ár. En þá skildu leiðir þeirra. Sigurveig fór vestur um haf 1914 með yngsta barn þeirra hjóna — þau áttu þrjú, Njál, Soffíu og Sigurð. Var hún eitt ár í N. Dak., nálægt Hensel, hjá frændfólki sinu, hjónunum Kristínu og Skúla Stefánssyni. Kristin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.