Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 60

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 60
60 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: er föðursystir Sigurveigar. Þaðan flutti hún vestur á Strönd og gerðist ráðskona hjá Bjarna G. Gíslasyni í Marietta, sem þá var einn sins liðs. Árið 1919 fór hún heiin til fslands með son sinn Sigurð, og var þar kringum þrjú ár. Árið 1922 kom hún vestur aftur með öll börnin, og fór al'tur sem ráðskona til Bjarna í Marietta, og hefir verið þar að mestu síðan. Þar misti hún son sinn Njál úr tæringu árið 1926, hið hezta mannsefni. Nú býr hún með börnum sínum á heimili Bjarna, sem eru hin myndarlegustu. Þeim líður öllum saman vel, þrátt fyrir örðugleika breyti- legrar lífsreynslu Bjarna og Sigurveigar sitt á hvern hátt, og þó ekki óskilt. Sigurveig er vel gefin kona, skynsöm og höfðingi i lund. SÆMUNDUR GISLASON Sæmundssonar er fæddur 18. okt. 1861, að Hóli á Melrakkasléttu í Þing- eyjarsýslu. Hann er bróðir Þórarins Sæmundssonar í Blaine (Sjá Alm. ó. S. Th., Blaine þætti 1929). Hann var með foreldrum sínum þangað til hann var 18 ára. Fór þá austur á Fljótsdal á Héraði og var þar tiu ár. Vestur um haf 1889 — þá til Calgary, Alberta. Kom til Seattle, Washington í marz 1893. Kvæntist í jan- úar 1895, Ingunni Ivristjánsdóttur, ættaðri úr Húna- vatnssýslu. Flutti til Bellingham litlu seinna, og þaðan til Marietta skömmu fyrir aldamótin. Keypti þar landblett, nokkrar lóðir, og hefir búið þar síðan. Þeim hjónum varð sjö barna auðið; dóu tvö í æ&ku, en fimm náðu fullorðinsaldri. Þau eru: Vilborg, gift hérlendum manni, nú látin; Þórdís Beck í Marietta; Baldvin heima hjá föður sínum; Margrét Banth í Vancouver, B.C., og Gestur, dáinn 29. ágúst 1932. Ingunn er og löngu dáin. Sæmundur er greindur, lesinn og minnugur karl. Einkum er hann vel h'eima í sögu þessarar þjóðar. Getur hann þulið öll ártöl við forsetaskifti Banda- ríkjanna síðan hann kom til þessa lands og áhrif þeirra á hag lands og þjóðar á hvern veg, sem farið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.