Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 63

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 63
ALMANAK 1943 63 Vancouver, B.C. og Sigríður, hjúkrunarkona, er lézt úr “spönsku flúnni,’’ eins og segir í þætti Karls Westman, sem er hálfbróðir þessara systkina. Guð- brandur lét allmikið til sin taka um bæjarmál meðan hann var í Marietta; var þar friðdómari, hvatamaður að því að koma þar á barnaskóla, o. fl. Hann var mikill maður vexti, Vel að sér ger um flesta hluti, heljannenni að burðum og greindur vel. Hann lézt í marz 1927 í Livermore, California. Sigrdður var höfðingleg kona, og kunni vel að fara með fé það, er hún hafði undir hendi. Var um skeið álitin efnuð. Þetta er hálfsögð saga — hrafl tínt upp hér og þar. Hér var um stórbrotið fólk að ræða á báðar hliðar, sem meira hafði af gjörfuleik en gæfu. Hér myndi söguefni þeim, er kynni að fylla vissar eyður og fara vel með slitrótt en mikið efni. BERGVIN JÓNSSON HOFF og kona hans Sæunn Jónsdóttir komu frá Minneota, Minn., til Marietta um eða eftir aldamótin. Keyptu þar landblett og reistu sér myndarlegt heimili. Þau hjón áttu engin börn, en ólu upp pilt og stúlku. Pilturinn hét Kolbeinn. Hann kom Vestur hingað með fósturforeldrum sínum og var hjá þeim að mestu, meðart þau lifðu. Stúlkan heitir Þórdís. Bæði gengu börnin undir nafni fósturforeldra sinna. Kolbeinn er nú dáinn. En Þórdís er git't hérlendum manni, og býr við Marshall, Minn. Hin mesta mynd- arkona. Þau hjón, Bergvin og Sæunn, voru landnemar í Minnesota og bjuggu þar lengi. Bergvin er ættaður úr Norður-Múlasýslu. Hann lézt í Marietta órið 1919. Sæunn er fædd 1 Hólakoti í Eyjafjarðarsýslu. Hjón þessi voru hið myndarlegasta fólk, gest- risin og heimilisprúð. (Þessi hjón voru bæði látin, þegar eg fór að safna þáttum Marietta fslendinga; þvi er hér svo litið um þau sagt. En eg var gestur þeirra tvivegis,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.