Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 67

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 67
ALMANAK 1943 67 Þú þekkir hvert einasta ieiti og laut, og lækirnir suða hér, rétt eins og heima. Þií óskar hér væ-ri þitt ættjarðar skaut með öllu, sem hægt er að muna og geyma. Þér finst hverja stund, ef að næðis þá naut, að nú sértu heima, og farinn að dreyma. Þá myndast á ný okkar marmarahöll á mæðranna og feðranna goðhelgu slóðum. Við sjáum þar turnana’ og sameinumst öll um sigrandans fögnuð, í ræðum og Ijóðum. Svo fennir að endingu islenzkri mjöll i æskunnar spor, sem að heima við tróðum. Bjarni Lyngholt. Eftir Richard Beck. Þegar Bjarni Lyngholt las mér framanskráð kvæði sitt vestur á Kyrrahafsströnd i fyrra sumar, grunaði mig ekki, að hann hyrfi eins fljótt úr hópi samferðasveitarinnar eins og raun er á orðin. En nú er þessi trygglyndi vinur minn og fornvinur foreldra minna hofinn sjónum yfir móðuna miklu. Hefir séra Albert E. Kristjánsson þegar minst hans fallega og maklega í íslenzku vikublöðunum hér vestra. Leggur hann réttilega áherzlu á það, hve fjöl- hæfur Bjarni var og telur jafn réttilega, að með hon- um hafi að velli fallið “einn okkar fjölhæfari og ís- lenzkasti Vestur-íslendingur.” Séra Albert dregur einnig athyglina að því, hvern skerf Bjarni hafi lagt til islenzks félags- og menningarlífs á þeim stöðvum þar sem hann dvaldi, bæði með stjórn leiksýninga og beinni hlutdeild í þeim, því að hann var ágætur Ieikari, og með upplestri kvæða og ræðuhöldum á samkomum, sem honum fórst vel úr hendi. Þó mun það ekki ofmælt, að Ijóðagerðin hafi verið Bjarna hvað hugstæðust listrænna viðfangs- efna, og kippti honum þar i kyn til landa sinna að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.