Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 72

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 72
72 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 29. jan.—Stýrði Frank Thorolfson, hljómfræð- ingur og tónskáld, fyrsta sinni University Students’ Symphony hijómsveitinni í Winnipeg i hljómleika- sal borgarinnar og fóru sönglistardómarar dagblað- anna þar hinum lofsamlegustu orðum um söngstjórn hans og túlkun á viðfangsefnunum. 1. febr.—JÞjóðræknisdeildin “Fjallkonan” í Wyn- yard hélt virðulega minningarathöfn, er helguð var sérstakleg'a tveim af stofnendum deildarinnar, þeim ólafi Hall og Sigurjóni Eiríksson; hafði hinn fyr- nefndi einnig verið hókavörður deildarinnar frá byrjun. Sigurður Johnson, forseti deildarinnar, stýrði minningarathöfn þessari. 2. febr.—Átti landnámisforinginn og athafnamað- urinn Sigtryggur Jónasson niræðisafmæli. Hann andaðist siðar á árinu. (Smhr. “Mannalát” hér í rit- inu). 6. febr.—Var Walter J. Lindal, K.C., héraðsrétt- ardómara, haldið fjölment og tilkomumikið samsæti. Stóð Þjóðræknisfélag yngri íslendinga í Winnipeg að mannfagnaði þessum, ásámt með öðrum íslenzk- um félögum þar í borg. 8. febr.—Séra Carl J. Olson, er verið hafði prest- ur íslenzkra lúterskra safnaða í Saskatchewan, kos- inn preslur Lúterska safnaðarins (First United Luth- eran Ghurch) í Flin Flon, Manitoba. Hóf hann starf sitt þar stuttu siðar. Fehr.—Audrey Friðfinnsson kosin forseti (Lady Stick) nemendafélags kvenna á The United Colleges í Winnipeg. Hún er dóttir þeirra William og Berthu Friðfinnsson þar í borginni, og er faðir liennar fyrir stuttu látinn. (Smbr. Almanak 1942). 23.-25. fehr.—Þjóðræknisfélagið liélt 23. ársþing sitt i Winnipeg við mikla aðsókn bæði á þingfund- um og samkomum í samhandi við þingið. Dr. Richard Beck var endurkosinn forseti. Á fundi stjórnar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.