Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Side 75
ALMANAK 1943
75
Bachelor of Arts:
Marion Louis Carson, Friðbergur J. Johnson,
Stuart A. Kolbeinson, allir frá Saskatoon, og Arthur
M. Kristjánsson frá Wynyad; hlaut hinn siðastnefndi
heiðurs-einkunn í efnafræði og stundar framvegis
nám i þeirri grein.
Bachelor of Science:
Oscar S. Gíslason, Leslie, í vélfræði (Mechanicai
Engineering) og Ellaf A. ólafson, Eston, í landbún-
aðarvísindum (Agricultural Engineering); er hann
nú í Canada-hernum.
Bachelor of Household Science:
Irma Dorothy Baldwin, Saskatoon.
Bachelor of Music :
Elin I. Stephanson, Elfros.
Certificate in Pharmacy:
Doris N. Hallgrimson, Wynyard.
Master of A rts:
Herbert Johnson, Wynyard; er hann sérfræð-
ingur í efnafræði og kennir þá grein í Regina College,
Regina, Sask.
10. mai—Minst aldarafmælis frú Láru Bjarna-
son við kvöldguðsþjónustu í Fyrstu 'lútersku kirkju
i Winnipeg. Sóknarpresturinn, séra Valdimar J. Ey-
lands, flutti minningarræðuna.
13. mai—Luku eftirtaldir íslenzkir nemendur
prófum við Manitoba-háskóla:
Bachelor of Arts (General Gourse):
Guðmundur Sumarliði Christie og Theodosia
Guðrún ólafson; hlaut hin síðarnefnda, sem er dóttir
þeirra Ivristjáns ólafson, lífsábyrgðarsala í Winni-
peg', og Gerðu konu hans, ágætiseinkunn fyrir frá-
bæra þekkingu í enskri tungu.