Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 76
76
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
Bachelor of Science (General Course):
Einar Einarsson.
Bachelor of Commerce:
Arni Ragnar Swanson; hann er sonur þeirra
Ragnars lögreglumanns Swanson, og frú Karólínu
Swanson, sem búsett eru í NorwTood hér í fylkinu.
Bachelor of Science in Home Economics:
Anna Jónasína Árnason og Doris Marjorie Blön-
dal. Hin fyrnefnda, sem er dóttir þeirra Jóns kaup-
manns Árnasonar og Helgu konu hans að Oak Point,
Man., hlaut ýms námsverðlaun og var síðar á sumr-
inu veittur styrkur til framhaldsnáms á ríkisháskól-
anum í Minnesota. Hin siðarnefnda, dóttir þeirra
Ágústs Blöndais læknis og Guðrúnar konu hans í
Winnipeg, hafði einnig hlotið margvísleg námsverð-
laun á skólaárum sínum og staðið mjög framarlega
í félagslifi háskólastúdenta. Hún starfar nú á Al-
menna sjúkrahúsinu í Toronto.
Diploma in Music:
(Pianoforte Teacher)
Halidóra A. Sigurðsson og Agnes Helga Sigurd-
son (Smbr. “Helztu viðburðir” í Almanaki síðasta
árs).
Diploma in Dairying:
Jóhann Jóhannsson.
Bragi Freymóðsson iauk annars árs prófi í verk-
fræði með fyrstu ágætiseinkunn og hlaut Isbister-
verðlaun að upphæð $80.00.
Síðar á sumrinu hiaut Guðmundur Lambertsen
(sonur þeirra Guðmundar gullsmiðs Lambertsen og
Brynjólfnýjar konu hans í Glenboro, Man.) náms-
verðlaun mentainálaráðs Manitobafylkis að upphæð
$650.00 til tveggja ára, og hefir hann innritast i
annan bekk undirbúningsnáms læknadeildar há-
skólans.